Polaris með loftlaus dekk Finnur Thorlacius skrifar 20. nóvember 2013 10:15 Loftlausu dekkin á Polaris fjórhjóli. Draumurinn um dekk sem aldrei spring er langlífur, en hefur þó aðallega sést á tilraunastofum, en ekki á farartækjum sem til sölu eru. Það hefur breyst með tilkomu fjórhjóls frá Polaris sem nú er í boði með loftlaus dekk. Fjórhjólið heitir Sportsman WV850 og er það byggt á grunni hjóls sem ætlað er til hernaðarnota fyrir bandaríska herinn. Því kemur það ekki á óvart að dekkin þola að á þau sé skotið úr byssum með allt að 0,50 calibera riffli án þess að skaðast. Þessi dekk líkjast reyndar mjög dekkjum sem þróuð hafa verið hjá Michelin og Bridgestone, en engum fréttum fer af því að þau eigi hönd í bagga með þróun þessara dekkja. Þessi dekk eru langt frá því ódýr, því þau kosta litla 15.000 dollara gangurinn, eða um 1,8 milljónir króna. Þá á eftir að kaupa fjórhjólið sjálft. Kaupa má þessi dekk frá og með næsta mánuði. Allvígalegt fjórhjól, enda ætlað til hernaðarnota. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Draumurinn um dekk sem aldrei spring er langlífur, en hefur þó aðallega sést á tilraunastofum, en ekki á farartækjum sem til sölu eru. Það hefur breyst með tilkomu fjórhjóls frá Polaris sem nú er í boði með loftlaus dekk. Fjórhjólið heitir Sportsman WV850 og er það byggt á grunni hjóls sem ætlað er til hernaðarnota fyrir bandaríska herinn. Því kemur það ekki á óvart að dekkin þola að á þau sé skotið úr byssum með allt að 0,50 calibera riffli án þess að skaðast. Þessi dekk líkjast reyndar mjög dekkjum sem þróuð hafa verið hjá Michelin og Bridgestone, en engum fréttum fer af því að þau eigi hönd í bagga með þróun þessara dekkja. Þessi dekk eru langt frá því ódýr, því þau kosta litla 15.000 dollara gangurinn, eða um 1,8 milljónir króna. Þá á eftir að kaupa fjórhjólið sjálft. Kaupa má þessi dekk frá og með næsta mánuði. Allvígalegt fjórhjól, enda ætlað til hernaðarnota.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira