Mercedes Benz B-Class EV kemst 200 kílómetra á rafhleðslunni Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2013 09:30 Styttast fer í nýja útgáfu B-Class bíls Mercedes Benz, en hann er svokallaður tvinntengibíll og fær hið langa nafn Mercedes Benz B-Class Electric Drive. Rafhlöður bílsins eru nægilega stórar til að aka honum eingöngu á þeim fyrstu 200 kílómetrana. Rafhlöðurnar, sem fengnar eru frá Tesla, eru neðst í bílnum og þyngdarpunktur hans því lágur. Hann er með frísklega og hljóðláta upptöku og nær 100 km hraða á 7,9 sekúndum, en hámarkshraðinn er ekki sérlega hár, eða 160 km/klst, enda rafrænt takmarkaður. Að aftan verður bíllinn með rennihurðum og að því leiti frábrugðinn núverandi B-Class. Hann skartar einnig glerþaki. Bíllinn er 177 hestöfl og togið er 340 Nm. Engum sögum fer af verði þessa bíls en hann er væntanlegur um vor næsta árs á mjög svo samkeppnihæfu verði að sögn Mercedes Benz manna. Víst er að þessum bíl verður ætlað að keppa við BMW i3 rafmagnsbílinn og verður vafalaust nokkru ódýrari. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Styttast fer í nýja útgáfu B-Class bíls Mercedes Benz, en hann er svokallaður tvinntengibíll og fær hið langa nafn Mercedes Benz B-Class Electric Drive. Rafhlöður bílsins eru nægilega stórar til að aka honum eingöngu á þeim fyrstu 200 kílómetrana. Rafhlöðurnar, sem fengnar eru frá Tesla, eru neðst í bílnum og þyngdarpunktur hans því lágur. Hann er með frísklega og hljóðláta upptöku og nær 100 km hraða á 7,9 sekúndum, en hámarkshraðinn er ekki sérlega hár, eða 160 km/klst, enda rafrænt takmarkaður. Að aftan verður bíllinn með rennihurðum og að því leiti frábrugðinn núverandi B-Class. Hann skartar einnig glerþaki. Bíllinn er 177 hestöfl og togið er 340 Nm. Engum sögum fer af verði þessa bíls en hann er væntanlegur um vor næsta árs á mjög svo samkeppnihæfu verði að sögn Mercedes Benz manna. Víst er að þessum bíl verður ætlað að keppa við BMW i3 rafmagnsbílinn og verður vafalaust nokkru ódýrari.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira