Hvernig má sleppa lifandi úr þessu? Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2013 08:45 Undir álagi....eða álögum! Telja má með nokkrum ólíkindum hvernig farþegar í þessum vel kramda bíl héldu lífi eftir að gámur hafði fallið á hann og kramið hann í pönnuköku í borginni Quanzhou í Kína. Tveir farþegar voru í bílnum og sluppu þeir báðir með minnháttar meiðsl. Ef til vill má þakka það hversu neðarlega er setið í Audi S5 sportbílnum, en það var bíllinn sem fékk að kenna á þyngd gámsins. Einnig gæti það hafa hjálpað að Kínverjar eru almennt lágvaxnari en Evrópubúar. Svo má spyrja af hverju geta gámar geta ekki fallið á ljóta, gamla og ódýra bíla, en ekki gullfallega eðalvagna? Svona bíll er langt frá því ódýr og afar kraftmikill bíll þar á ferð. Ólíklegt er að þessu eintaki verður ekið mikið aftur. Á myndinni að dæma hefur fall gámsins þó útfært hann með vængjahurðum í stað hefbundinna hurða og frá því verður kannski lagt við endurbætur á honum! Flottar vængjahurðir! Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent
Telja má með nokkrum ólíkindum hvernig farþegar í þessum vel kramda bíl héldu lífi eftir að gámur hafði fallið á hann og kramið hann í pönnuköku í borginni Quanzhou í Kína. Tveir farþegar voru í bílnum og sluppu þeir báðir með minnháttar meiðsl. Ef til vill má þakka það hversu neðarlega er setið í Audi S5 sportbílnum, en það var bíllinn sem fékk að kenna á þyngd gámsins. Einnig gæti það hafa hjálpað að Kínverjar eru almennt lágvaxnari en Evrópubúar. Svo má spyrja af hverju geta gámar geta ekki fallið á ljóta, gamla og ódýra bíla, en ekki gullfallega eðalvagna? Svona bíll er langt frá því ódýr og afar kraftmikill bíll þar á ferð. Ólíklegt er að þessu eintaki verður ekið mikið aftur. Á myndinni að dæma hefur fall gámsins þó útfært hann með vængjahurðum í stað hefbundinna hurða og frá því verður kannski lagt við endurbætur á honum! Flottar vængjahurðir!
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent