Fölsuðu tölur um laxalús Gissur Sigurðsson skrifar 7. nóvember 2013 07:08 Laxalúsin getur reynst skæð. Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot, sem meðal annars felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Þá hefur einn af stjórnendum fyrirtækisins verið sakaður um að bera ljúgvitni, en fyrirtækið rekur laxeldi í sjó á nokkrum stöðum í Noregi, í Kanada og á Skotlandi. Það hefur ítrekað lent í útistöðum við hagsmunaaðila og umhverfissamtök. Stangveiði Mest lesið 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Fín byrjun í Straumfjarðará Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Velheppnuð tilraunaveiði vekur vonir um lengingu tímabils Veiði Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Gæsaveiðin hefur gengið vel um allt land Veiði Fyrsti lax sumarsins kominn á land í Ytri Rangá Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði
Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot, sem meðal annars felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Þá hefur einn af stjórnendum fyrirtækisins verið sakaður um að bera ljúgvitni, en fyrirtækið rekur laxeldi í sjó á nokkrum stöðum í Noregi, í Kanada og á Skotlandi. Það hefur ítrekað lent í útistöðum við hagsmunaaðila og umhverfissamtök.
Stangveiði Mest lesið 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Fín byrjun í Straumfjarðará Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Velheppnuð tilraunaveiði vekur vonir um lengingu tímabils Veiði Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Gæsaveiðin hefur gengið vel um allt land Veiði Fyrsti lax sumarsins kominn á land í Ytri Rangá Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði