Fjör á afmælissýningu Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 16:30 Átta misgamlir Porsche 911 raðað upp eftir aldri. Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls sem virða mátti fyrir sér á afmælissýningu sem haldin var honum til heiðurs hjá Bílabúð Benna um helgina. Þar gaf að líta Porsche 911 bíla frá hinum ýmsa tíma. „Þetta var ánægjulegur dagur í alla staði og gestir okkar, sem skiptu hundruðum, nutu þess að skoða allar útgáfurnar af Porsche 911 sem raðað hafði verið upp á staðnum og endurspegluðu hálfrar aldar hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Margt annað gladdi líka augu þeirra sem komu, m.a. fjölskyldu- og sportjeppann Porsche Cayenne og Cayman, sem var valinn sportbíll heimsins á þessu ári,“ sagði Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche hjá Bílabúð Benna um fjöruga afmælissýninguna.Einn af eldri Porsche 911 bílunum Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls sem virða mátti fyrir sér á afmælissýningu sem haldin var honum til heiðurs hjá Bílabúð Benna um helgina. Þar gaf að líta Porsche 911 bíla frá hinum ýmsa tíma. „Þetta var ánægjulegur dagur í alla staði og gestir okkar, sem skiptu hundruðum, nutu þess að skoða allar útgáfurnar af Porsche 911 sem raðað hafði verið upp á staðnum og endurspegluðu hálfrar aldar hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Margt annað gladdi líka augu þeirra sem komu, m.a. fjölskyldu- og sportjeppann Porsche Cayenne og Cayman, sem var valinn sportbíll heimsins á þessu ári,“ sagði Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche hjá Bílabúð Benna um fjöruga afmælissýninguna.Einn af eldri Porsche 911 bílunum
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira