David Bowie tilnefndur til Mercury Freyr Bjarnason skrifar 12. september 2013 09:07 David Bowie og hljómsveitin Arctic Monkeys eru á meðal þeirra sem hafa fengið tilnefningar til bresku Mercury-tónlistarverðlaunanna. Reynsluboltinn Bowie er tilnefndur fyrir plötuna The Next Day, sem er hans fyrsta í tíu ár, á meðan Arctic Monkeys er tilnefnd fyrir AM sem er nýkomin út. Aðrir sem fengu tilnefningar voru James Blake, Disclosure, Laura Marling, Foals, Rudimental, Jon Hopkins, Jake Bugg Laura Mvula, Savagers og Villagers. Arctic Monkeys, Marling, Bowie, Foals, Villagers og James Blake hafa öll verið tilnefnd áður til hinna virtu Mercury-verðlauna og hlaut Arctic Monkeys þau árið 2006. Á meðal annarra sem hafa hlotið verðlaunin eru P.J. Harvey, The xx, Franz Ferdinand, Primal Scream og Badly Drawn Boy. Hljómsveitin Alt-J bar sigur úr býtum í fyrra með plötuna An Awesome Wave. Mercury-verðlaunin verða afhent í London 30. október. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
David Bowie og hljómsveitin Arctic Monkeys eru á meðal þeirra sem hafa fengið tilnefningar til bresku Mercury-tónlistarverðlaunanna. Reynsluboltinn Bowie er tilnefndur fyrir plötuna The Next Day, sem er hans fyrsta í tíu ár, á meðan Arctic Monkeys er tilnefnd fyrir AM sem er nýkomin út. Aðrir sem fengu tilnefningar voru James Blake, Disclosure, Laura Marling, Foals, Rudimental, Jon Hopkins, Jake Bugg Laura Mvula, Savagers og Villagers. Arctic Monkeys, Marling, Bowie, Foals, Villagers og James Blake hafa öll verið tilnefnd áður til hinna virtu Mercury-verðlauna og hlaut Arctic Monkeys þau árið 2006. Á meðal annarra sem hafa hlotið verðlaunin eru P.J. Harvey, The xx, Franz Ferdinand, Primal Scream og Badly Drawn Boy. Hljómsveitin Alt-J bar sigur úr býtum í fyrra með plötuna An Awesome Wave. Mercury-verðlaunin verða afhent í London 30. október.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira