Fimm athygliverðustu bílarnir í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 15. september 2013 00:01 Sá hlutskarpasti að mati Autoblog, Volvo Coupe Bílavefurinn Autoblog hefur valið athygliverðustu bílana á bílasýningunni í Frankfürt sem stendur fram í næstu viku. Blaðamenn vefjarins fengu hver um sig 25 stig til að eyrnamerkja þeim bílum sem þeim fannst standa uppúr og enginn bíll gat fengið meira en 10 stig. Listinn sem kom út úr því er svona: Volvo Coupe fékk 42 stig og trónir á toppnum. Á eftir honum kom BMW i8 rafmagnsbíllinn með 38 stig. Þá kom Opel Monza með 34 stig, Mercedes S-Class Coupe með 25 stig og Audi Nanuk 23 stig. Næstu sæti vermdu svo Porsche 918 Spyder tvinnbíllinn með 19 stig, Jaguar C-X17 Concept með 18 stig, Audi Sport Quattro Coupe Concept með 16 stig, Mercedes Benz GLA-Class með 13 stig og þá voru jafnir í tíunda sætinu bílarnir Brabus B63 S 6x6 og Volkswagen Golf R með 9 stig. BMW i8Opel MonzaMercedes Benz S-Class Coupe ConceptAudi Nanuk Quattro Concept Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Bílavefurinn Autoblog hefur valið athygliverðustu bílana á bílasýningunni í Frankfürt sem stendur fram í næstu viku. Blaðamenn vefjarins fengu hver um sig 25 stig til að eyrnamerkja þeim bílum sem þeim fannst standa uppúr og enginn bíll gat fengið meira en 10 stig. Listinn sem kom út úr því er svona: Volvo Coupe fékk 42 stig og trónir á toppnum. Á eftir honum kom BMW i8 rafmagnsbíllinn með 38 stig. Þá kom Opel Monza með 34 stig, Mercedes S-Class Coupe með 25 stig og Audi Nanuk 23 stig. Næstu sæti vermdu svo Porsche 918 Spyder tvinnbíllinn með 19 stig, Jaguar C-X17 Concept með 18 stig, Audi Sport Quattro Coupe Concept með 16 stig, Mercedes Benz GLA-Class með 13 stig og þá voru jafnir í tíunda sætinu bílarnir Brabus B63 S 6x6 og Volkswagen Golf R með 9 stig. BMW i8Opel MonzaMercedes Benz S-Class Coupe ConceptAudi Nanuk Quattro Concept
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira