Haustsýning hjá Toyota og Lexus Finnur Thorlacius skrifar 5. september 2013 08:45 Toyota Corolla og Auris TS Á laugardaginn verður haustsýning á Toyota- og Lexus bílum í Kauptúni í Garðabæ sem og sölustöðunum á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi. Frumsýnd verður ný stationútgáfa af Auris með dísil- og bensínvél auk Hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Einnig verður Lexus IS 300h frumsýndur. Hann hefur fengið lof hjá íslenskum bílablaðamönnum enda þykja aksturseiginlekar bílsins góðir og fara vel við fallegri hönnum bílsins og ríkulegum búnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn þrátt fyrir hestöflin 223.Lexus IS300h Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent
Á laugardaginn verður haustsýning á Toyota- og Lexus bílum í Kauptúni í Garðabæ sem og sölustöðunum á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi. Frumsýnd verður ný stationútgáfa af Auris með dísil- og bensínvél auk Hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Einnig verður Lexus IS 300h frumsýndur. Hann hefur fengið lof hjá íslenskum bílablaðamönnum enda þykja aksturseiginlekar bílsins góðir og fara vel við fallegri hönnum bílsins og ríkulegum búnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn þrátt fyrir hestöflin 223.Lexus IS300h
Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent