Tesla gæti þurrkað upp rafhlöður fyrir fartölvur Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 13:45 Tesla Model S Eftirspurnin eftir eins framleiðslubíl Tesla, Model S, er á góðri leið með að fylla framboðið á LiOn rafhlöðum sem framleidd eru í heiminum. Því gætu fartölvuframleiðendur barist við Tesla um þá framleiðslu sem í boði er. Í Tesla Model S eru 2.000 sinnum fleiri rafhlöðusellur er í hverri meðalfratölvu. Í ár er búist við því að 21.000 Tesla Model S bílar verði seldir og að sú tala verði komin uppí 40.000 bíla árið 2015. Þá fyrst verður vandinn raunverulegur, þ.e. ef ekki verður mjög aukið við framleiðslu rafhlaðanna. Panasonic hefur á prjónunum að auka framleiðsluna til að mæta þessari stórauknu þörf, bæði með stækkun núverandi verksmiðja og byggingu nýrra. Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent
Eftirspurnin eftir eins framleiðslubíl Tesla, Model S, er á góðri leið með að fylla framboðið á LiOn rafhlöðum sem framleidd eru í heiminum. Því gætu fartölvuframleiðendur barist við Tesla um þá framleiðslu sem í boði er. Í Tesla Model S eru 2.000 sinnum fleiri rafhlöðusellur er í hverri meðalfratölvu. Í ár er búist við því að 21.000 Tesla Model S bílar verði seldir og að sú tala verði komin uppí 40.000 bíla árið 2015. Þá fyrst verður vandinn raunverulegur, þ.e. ef ekki verður mjög aukið við framleiðslu rafhlaðanna. Panasonic hefur á prjónunum að auka framleiðsluna til að mæta þessari stórauknu þörf, bæði með stækkun núverandi verksmiðja og byggingu nýrra.
Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent