GM sker 5.000 dali af Chevrolet Volt Finnur Thorlacius skrifar 6. ágúst 2013 11:15 Chevrolet Volt Samkeppnin á rafbílamarkaðnum fer síharðnandi og ekki langt síðan Nissan lækkaði verulega verð Leaf rafmagnsbíls síns, til að auka sölu hans. Ekki þurfti lengi að bíða viðbragða General Motors, sem nú hefur lækkað verð Volt um 5.000 dollara og kostar hann nú 34.995 dollara, eða 4,2 milljónir króna í Bandaríkjunum. Að auki fá nýir eigendur Chevrolet Volt 7.500 dollara endurgreiðslu frá ríkinu þar sem bíllinn mengar lítið og því er endanlegt verð hans 27.495 dollarar, eða aðeins 3,3 milljónir króna. Það telst ekki sérlega mikið fyrir stóran og vel búinn lúxusbíl. Ford lækkaði einnig verð Ford Focus EV um 4.000 dollara fyrir stuttu. General Motors segir að fyrirtækið hafi náð verulegum árangri í að lækka framleiðslukostnað bílsins að undanförnu. GM segir að næsta kynslóð bílsins, sem væntanleg er árið 2015, muni kosta 5-10.000 færri dollara í framleiðslu en núverandi bíll. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Samkeppnin á rafbílamarkaðnum fer síharðnandi og ekki langt síðan Nissan lækkaði verulega verð Leaf rafmagnsbíls síns, til að auka sölu hans. Ekki þurfti lengi að bíða viðbragða General Motors, sem nú hefur lækkað verð Volt um 5.000 dollara og kostar hann nú 34.995 dollara, eða 4,2 milljónir króna í Bandaríkjunum. Að auki fá nýir eigendur Chevrolet Volt 7.500 dollara endurgreiðslu frá ríkinu þar sem bíllinn mengar lítið og því er endanlegt verð hans 27.495 dollarar, eða aðeins 3,3 milljónir króna. Það telst ekki sérlega mikið fyrir stóran og vel búinn lúxusbíl. Ford lækkaði einnig verð Ford Focus EV um 4.000 dollara fyrir stuttu. General Motors segir að fyrirtækið hafi náð verulegum árangri í að lækka framleiðslukostnað bílsins að undanförnu. GM segir að næsta kynslóð bílsins, sem væntanleg er árið 2015, muni kosta 5-10.000 færri dollara í framleiðslu en núverandi bíll.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira