Mikið undir hjá Blikum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2013 14:15 Blikar hafa átt góðu gengi að fagna í sumar. Mynd/Vilhelm Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 20 en gestirnir neituð að verða við beiðni Kópavogsbúa um að spila leikinn í Kópavogi. „Við munum spila í musteri gleðinnar í dag með bros á vör og reyna að ná góðum úrslitum. Það er ekki leiðinlegt að fara í háborg gleðinnar í íslenskri knattspyrnu, sjálfan Laugardalsvöllinn,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, á léttu nótunum í viðtali við Fréttablaðið. Sigur hjá Breiðabliki kæmi liðinu í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þar hafa FH-ingar þegar tryggt sér sæti. Mótherjinn á því stigi keppninnar gæti orðið lið á borð við Tottenham og AZ Alkmaar. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Úr fyrri leik Breiðabliks og Vals í Pepsi-deild kvenna.Mynd/DaníelGrænir og hvítir stuðningsmenn Blika hafa í nógu að snúast. Klukkan 17.45 verður flautað til leiks í viðureign Vals og Blika í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. Liðin eiga í harðri baráttu í 2. og 3. sæti deildarinnar. Blikar missa Valskonur upp fyrir sig tapi þær stórslagnum á Hlíðarenda í dag og því mikið undir. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spila sinn fyrsta heimaleik með Valskonum eftir heimkomuna úr atvinnumennsku. Leikur Vals og Breiðabliks verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og er einnig í opinni dagskrá á Vísi. Stuðningsmenn Blika ætla ennfremur að hita upp fyrir Evrópuleikinn í Þróttaraheimilinu í kvöld. Þar verður opnað klukkan 17, hoppukastali fyrir börnin og veitingar í boði fyrir svanga sem þyrsta. Miðaverð á leikinn í kvöld er 1200 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn yngri en 16 ára. Hægt er að kaupa miða hér. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 20 en gestirnir neituð að verða við beiðni Kópavogsbúa um að spila leikinn í Kópavogi. „Við munum spila í musteri gleðinnar í dag með bros á vör og reyna að ná góðum úrslitum. Það er ekki leiðinlegt að fara í háborg gleðinnar í íslenskri knattspyrnu, sjálfan Laugardalsvöllinn,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, á léttu nótunum í viðtali við Fréttablaðið. Sigur hjá Breiðabliki kæmi liðinu í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þar hafa FH-ingar þegar tryggt sér sæti. Mótherjinn á því stigi keppninnar gæti orðið lið á borð við Tottenham og AZ Alkmaar. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Úr fyrri leik Breiðabliks og Vals í Pepsi-deild kvenna.Mynd/DaníelGrænir og hvítir stuðningsmenn Blika hafa í nógu að snúast. Klukkan 17.45 verður flautað til leiks í viðureign Vals og Blika í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. Liðin eiga í harðri baráttu í 2. og 3. sæti deildarinnar. Blikar missa Valskonur upp fyrir sig tapi þær stórslagnum á Hlíðarenda í dag og því mikið undir. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spila sinn fyrsta heimaleik með Valskonum eftir heimkomuna úr atvinnumennsku. Leikur Vals og Breiðabliks verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og er einnig í opinni dagskrá á Vísi. Stuðningsmenn Blika ætla ennfremur að hita upp fyrir Evrópuleikinn í Þróttaraheimilinu í kvöld. Þar verður opnað klukkan 17, hoppukastali fyrir börnin og veitingar í boði fyrir svanga sem þyrsta. Miðaverð á leikinn í kvöld er 1200 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn yngri en 16 ára. Hægt er að kaupa miða hér.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira