Sony gerir Gran Turismo kvikmynd Finnur Thorlacius skrifar 24. júlí 2013 14:30 Gran Turismo tölvuleikurinn er orðinn svo eðlilegur að þar jaðrar við kvikmyndagæði Samkvæmt innanbúðarfréttum frá Hollywood ætlar Sony að gera kvikmynd byggða á tölvleiknum Gran Turismo sem gerður er fyrir PlayStation. Flestir lesa svo í þessi áform að Sony vilji með því keppa við Fast and Furious myndirnar með gerð hennar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Hvernig hægt er að gera kvikmynd byggða á tölvuleik sem þessum er hinsvegar nokkuð óljóst, en flest er nú mögulegt í draumasmiðju Hollywood. Ef til vill verður myndin einhverskonar samkrull við næstu útgáfu leiksins, en von er á Gran Turismo 6 jafnvel á þessu ári, eða í byrjun þess næsta. Leikjavísir Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Samkvæmt innanbúðarfréttum frá Hollywood ætlar Sony að gera kvikmynd byggða á tölvleiknum Gran Turismo sem gerður er fyrir PlayStation. Flestir lesa svo í þessi áform að Sony vilji með því keppa við Fast and Furious myndirnar með gerð hennar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Hvernig hægt er að gera kvikmynd byggða á tölvuleik sem þessum er hinsvegar nokkuð óljóst, en flest er nú mögulegt í draumasmiðju Hollywood. Ef til vill verður myndin einhverskonar samkrull við næstu útgáfu leiksins, en von er á Gran Turismo 6 jafnvel á þessu ári, eða í byrjun þess næsta.
Leikjavísir Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira