Næsti Land Rover Discovery Finnur Thorlacius skrifar 20. júlí 2013 08:45 Árgerð 2014 af Land Rover Discovery Náðst hafa myndir af 2014 árgerðinni af Land Rover Discovery og að því er virðist eru ekki miklar útlitsbreytingar á bílnum. LED ljósin að framan verða örlítið minni, líkt og á nýjum Range Rover og Evoque. Grillið breytist örlítið ljósanna vegna og á hliðarspeglum verða stefnuljós. Afturhlutinn verður líklega alveg óbreyttur. Stærsta breytingin vrður líklega sú að hann verður boðinn með nýrri og öflugri vél sem kemur úr Jaguar F-Type. Sú vél er 380 hestafla V6 og mun hún leysa af V8 5,0 lítra vélina. Nýja sex strokka vélin verður tengd við 8 gíra sjálfskiptingu frá ZF, en seinna meir 9 gíra skiptinguna sem fyrst mun sjást í Evoque bílnum í haust. Nýr Discovery verður líklega fyrst sýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september.Litlar eða engar breytingar að aftan Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Náðst hafa myndir af 2014 árgerðinni af Land Rover Discovery og að því er virðist eru ekki miklar útlitsbreytingar á bílnum. LED ljósin að framan verða örlítið minni, líkt og á nýjum Range Rover og Evoque. Grillið breytist örlítið ljósanna vegna og á hliðarspeglum verða stefnuljós. Afturhlutinn verður líklega alveg óbreyttur. Stærsta breytingin vrður líklega sú að hann verður boðinn með nýrri og öflugri vél sem kemur úr Jaguar F-Type. Sú vél er 380 hestafla V6 og mun hún leysa af V8 5,0 lítra vélina. Nýja sex strokka vélin verður tengd við 8 gíra sjálfskiptingu frá ZF, en seinna meir 9 gíra skiptinguna sem fyrst mun sjást í Evoque bílnum í haust. Nýr Discovery verður líklega fyrst sýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september.Litlar eða engar breytingar að aftan
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira