Ford hættir framleiðslu Harley Davidson útgáfu F-150 Finnur Thorlacius skrifar 25. júní 2013 08:45 Ford F-150 Harley Davidson pallbíll og Harley Davidson mótorhjól Það er í sjálfu sér hálfundarlegt að Ford hafi framleitt F-150 pallbílinn í útfærslu sem kennd hefur verið við Harley Davidson mótorhjól. Ford segir að aðeins 1-2% af seldum F-150 bílum hafi verið af þessari gerð, svo ekki sé nú mjög sársaukafullt að leggja niður þessa gerð hins vinsæla pallbíls. Framleiðsla Harley Davidson útgáfu F-150 hófst árið 1999 og átti að höfða til þeirra sem samsvöruðu lífstíl sínum við mótorhjólin hippalegu, en vildu eiga pallbíl. Það eru greinilega ekki nógu margir sem höfðu þessa samsvörun. Kaupendur F-150 pallbílsins geta nú aðeins valið á milli gerðanna Platinum, King Ranch, Lariat og Lariat Limited, auk hefðbundinnar gerðar! Aumingja kaupendur. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent
Það er í sjálfu sér hálfundarlegt að Ford hafi framleitt F-150 pallbílinn í útfærslu sem kennd hefur verið við Harley Davidson mótorhjól. Ford segir að aðeins 1-2% af seldum F-150 bílum hafi verið af þessari gerð, svo ekki sé nú mjög sársaukafullt að leggja niður þessa gerð hins vinsæla pallbíls. Framleiðsla Harley Davidson útgáfu F-150 hófst árið 1999 og átti að höfða til þeirra sem samsvöruðu lífstíl sínum við mótorhjólin hippalegu, en vildu eiga pallbíl. Það eru greinilega ekki nógu margir sem höfðu þessa samsvörun. Kaupendur F-150 pallbílsins geta nú aðeins valið á milli gerðanna Platinum, King Ranch, Lariat og Lariat Limited, auk hefðbundinnar gerðar! Aumingja kaupendur.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent