ADAC áhugasamt um kaup á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 28. júní 2013 14:45 Nürburgring akstursbrautin Þýsku bílasamtökin ADAC eru nú að skoða kaup á hinni gjaldþrota akstursbraut Nürburgring, sem fór á hausinn í maí síðastliðnum. Skiptastjóri fyrirtæki þess sem á og rak brautina er KPMG og þurfa þeir að skoða fjölmarga áhugasama kaupendur á brautinni frægu á næstunni. Það eru víst um 100 mismundandi aðilar sem lýst hafi sig áhugasama um kaup á brautinni og heyrst hefur að 20 til 30 þeirra séu mjög áhugsamir um tilboð í hana. ADAC væri alls ekki vitlaus rekstrar- og eignaraðili brautarinnar, en ADAC er nú þegar styrktaraðili nokkurra frægra aksturkeppna, sem mætti þá færa í meira mæli á brautina. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Þýsku bílasamtökin ADAC eru nú að skoða kaup á hinni gjaldþrota akstursbraut Nürburgring, sem fór á hausinn í maí síðastliðnum. Skiptastjóri fyrirtæki þess sem á og rak brautina er KPMG og þurfa þeir að skoða fjölmarga áhugasama kaupendur á brautinni frægu á næstunni. Það eru víst um 100 mismundandi aðilar sem lýst hafi sig áhugasama um kaup á brautinni og heyrst hefur að 20 til 30 þeirra séu mjög áhugsamir um tilboð í hana. ADAC væri alls ekki vitlaus rekstrar- og eignaraðili brautarinnar, en ADAC er nú þegar styrktaraðili nokkurra frægra aksturkeppna, sem mætti þá færa í meira mæli á brautina.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira