Ræstu bílinn með símanum Finnur Thorlacius skrifar 11. júní 2013 16:00 Eigendur GM bíla geta brátt ræst bíla sín með símum sínum General Motors mun bjóða kaupendum af 2014 árgerðum bíla sinna þann kost að geta ræst bíl sinn með eigin síma með þráðlausu OnStar appi. Nú þegar geta eigendur GM bíla opnað og lokað bílum sínum með OnStar búnaði sem kallast RemoteLink. Þessi nýi ræsingarbúnaður verður kaupendum GM bíla að kostnaðarlausu í 5 ár jafnvel þó að kaupendur bíla þeirra séu ekki áskrifendur af OnStar, en hún kostar frá 2.500 til 3.500 krónum á mánuði. Með þessu ætlar GM að selja fleiri bíla en bera kostnaðinn sjálft af búnaðinum. Telur GM að þessi búnaður þyki kaupendum mikils virði og muni freista margra. Hafa þeir heilmikla könnun sér að baki við þá fullyrðingu. GM er með 6 milljón áskrifendur af OnStar búnaði í bílum sínum og helmingur allra kaupenda af GM bílum gerist áskrifendur eftir að 6 mánaða fríu kynningartímabili lýkur hjá kaupendum nýrra bíla GM. General Motors veðjar mjög á hátæknibúnað í bílum sínum því frá og með árinu 2015 verður 4G nettenging í flestum bílgerðum þeirra, hraðasta nettenging sem nú er fáanleg. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
General Motors mun bjóða kaupendum af 2014 árgerðum bíla sinna þann kost að geta ræst bíl sinn með eigin síma með þráðlausu OnStar appi. Nú þegar geta eigendur GM bíla opnað og lokað bílum sínum með OnStar búnaði sem kallast RemoteLink. Þessi nýi ræsingarbúnaður verður kaupendum GM bíla að kostnaðarlausu í 5 ár jafnvel þó að kaupendur bíla þeirra séu ekki áskrifendur af OnStar, en hún kostar frá 2.500 til 3.500 krónum á mánuði. Með þessu ætlar GM að selja fleiri bíla en bera kostnaðinn sjálft af búnaðinum. Telur GM að þessi búnaður þyki kaupendum mikils virði og muni freista margra. Hafa þeir heilmikla könnun sér að baki við þá fullyrðingu. GM er með 6 milljón áskrifendur af OnStar búnaði í bílum sínum og helmingur allra kaupenda af GM bílum gerist áskrifendur eftir að 6 mánaða fríu kynningartímabili lýkur hjá kaupendum nýrra bíla GM. General Motors veðjar mjög á hátæknibúnað í bílum sínum því frá og með árinu 2015 verður 4G nettenging í flestum bílgerðum þeirra, hraðasta nettenging sem nú er fáanleg.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira