Loeb hitar upp fyrir Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 11:45 Fjallaklifurskeppnin Pikes Peak í Colorado verður haldin í lok þessa mánaðar. Þar ætlar Sebastian Loeb, margfaldur heimsmeistari í rallakstri að freista þess að setja hraðamet upp fjallið á sérútbúnum 875 hestafla Peugeot 208 T16 bíl. Hann hefur þegar hafið æfingar á fjallinu, skoðað aðstæður og reynt bílinn í þessari erfiða klifri. Peugeot hefur útbúið myndskeiðið hér að ofan sem sýnir undirbúning hans og akstur til að auka spennuna fyrir tilraun Loeb. Fjórtán ár eru liðin frá því Peugeot setti glæsileg met í þessu þekktasta fjallaklifri sem haldið er og nú er kominn tími á nýtt met finnst Peugeot. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Fjallaklifurskeppnin Pikes Peak í Colorado verður haldin í lok þessa mánaðar. Þar ætlar Sebastian Loeb, margfaldur heimsmeistari í rallakstri að freista þess að setja hraðamet upp fjallið á sérútbúnum 875 hestafla Peugeot 208 T16 bíl. Hann hefur þegar hafið æfingar á fjallinu, skoðað aðstæður og reynt bílinn í þessari erfiða klifri. Peugeot hefur útbúið myndskeiðið hér að ofan sem sýnir undirbúning hans og akstur til að auka spennuna fyrir tilraun Loeb. Fjórtán ár eru liðin frá því Peugeot setti glæsileg met í þessu þekktasta fjallaklifri sem haldið er og nú er kominn tími á nýtt met finnst Peugeot.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira