Sjáðu Hjaltalín spreyta sig á Halo Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. júní 2013 12:03 Útgáfa hljómsveitarinnar Hjaltalín á Beyoncé-slagaranum Halo hefur vakið athygli netverja, en hljómsveitin setti myndbandið á Youtube í gær. „Við fórum í Popplandið á föstudegi og þar tekur fólk stundum tvö frumsamin lög og eitt koverlag. Við ákváðum því að taka þetta lag,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona hljómsveitarinnar. „Við höfðum einhverntímann tekið þetta í einhverju gríni. Við spiluðum þetta í fyrsta skipti á Rósenberg fyrir einhverju síðan í annarri útsetningu, en þessi var búin sérstaklega fyrir þetta.“ Sigríður á þó ekki von á því að lagið verði á næstu plötu sveitarinnar. „Nei ég efast nú um það. En þetta kom að vísu út sem B-hlið á smáskífunni okkar við lagið Crack In a Stone í Bretlandi.“ Myndband af flutningi sveitarinnar á Halo má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en lagið fylgir frítt með plötu Hjaltalín, Enter 4, á Tonlist.is. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Útgáfa hljómsveitarinnar Hjaltalín á Beyoncé-slagaranum Halo hefur vakið athygli netverja, en hljómsveitin setti myndbandið á Youtube í gær. „Við fórum í Popplandið á föstudegi og þar tekur fólk stundum tvö frumsamin lög og eitt koverlag. Við ákváðum því að taka þetta lag,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona hljómsveitarinnar. „Við höfðum einhverntímann tekið þetta í einhverju gríni. Við spiluðum þetta í fyrsta skipti á Rósenberg fyrir einhverju síðan í annarri útsetningu, en þessi var búin sérstaklega fyrir þetta.“ Sigríður á þó ekki von á því að lagið verði á næstu plötu sveitarinnar. „Nei ég efast nú um það. En þetta kom að vísu út sem B-hlið á smáskífunni okkar við lagið Crack In a Stone í Bretlandi.“ Myndband af flutningi sveitarinnar á Halo má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en lagið fylgir frítt með plötu Hjaltalín, Enter 4, á Tonlist.is.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira