Í frisbee á Mazda MX-5 Finnur Thorlacius skrifar 24. maí 2013 10:45 Fátt er skemmtilegra en að aka sportbílnum smávaxna Mazda MX-5 Miata, en að bæta því við að vera í frisbeekasti í leiðinni hlýtur að toppa skemmtunina. Það gerðu að minnsta kosti þessir ungu menn í Bretlandi í þessu kynningarmyndbandi Mazda á nýrri gerð bílsins. Þeir eru reyndar afbragsgóðir frisbeekastarar þessir drengir og ökumennirnir við hliðina á þeim eru ekki síðri í akstri. Úr verður heljarinnar skemmtun, ekki bara fyrir þá sjálfa heldur einnig fyrir áhorfendur. Engu máli skiptir hvort bílarnir eru á ferð eða ekki, fari á hlið eða í hringi. Alltaf grípa þeir frisbeedisk hvers annars. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tilraunir til að fullkomna sum af þeim atriðum sem hér sjást. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Fátt er skemmtilegra en að aka sportbílnum smávaxna Mazda MX-5 Miata, en að bæta því við að vera í frisbeekasti í leiðinni hlýtur að toppa skemmtunina. Það gerðu að minnsta kosti þessir ungu menn í Bretlandi í þessu kynningarmyndbandi Mazda á nýrri gerð bílsins. Þeir eru reyndar afbragsgóðir frisbeekastarar þessir drengir og ökumennirnir við hliðina á þeim eru ekki síðri í akstri. Úr verður heljarinnar skemmtun, ekki bara fyrir þá sjálfa heldur einnig fyrir áhorfendur. Engu máli skiptir hvort bílarnir eru á ferð eða ekki, fari á hlið eða í hringi. Alltaf grípa þeir frisbeedisk hvers annars. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tilraunir til að fullkomna sum af þeim atriðum sem hér sjást.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira