Tengdamömmuboxið er bátur Finnur Thorlacius skrifar 13. maí 2013 08:45 Efri hluti boxins orðið að bát. Hún er fjarri því að vera vitlaus þessi hugmynd að nýta lokið á farangursboxinu ofan á bílnum sem bát. Það finnst að minnsta kosti ekki því ástralska fyrirtæki sem framleiðir boxið/bátinn. Það hefur fengið nafnið Boatbox en er ekkert sérlega ódýrt. Það kostar 1.590 dollara, eða 190.000 krónur. Á móti kemur að rýmið í Boatbox er óvenju mikið, eða 23 rúmfet, en samt er boxið í heild ekki nema 20 kíló. Boxinu fylgir líka árar og það er sérhannað til að rýma lítinn utanborðsmótor sem handhægur er þegar sjósett er. Á vatni þolir báturinn 175 kílóa hleðslu, svo tveir fullvaxta karlmenn geta skellt sér í siglingu á honum, en mega ekki veiða mjög vel á leiðinni. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Hún er fjarri því að vera vitlaus þessi hugmynd að nýta lokið á farangursboxinu ofan á bílnum sem bát. Það finnst að minnsta kosti ekki því ástralska fyrirtæki sem framleiðir boxið/bátinn. Það hefur fengið nafnið Boatbox en er ekkert sérlega ódýrt. Það kostar 1.590 dollara, eða 190.000 krónur. Á móti kemur að rýmið í Boatbox er óvenju mikið, eða 23 rúmfet, en samt er boxið í heild ekki nema 20 kíló. Boxinu fylgir líka árar og það er sérhannað til að rýma lítinn utanborðsmótor sem handhægur er þegar sjósett er. Á vatni þolir báturinn 175 kílóa hleðslu, svo tveir fullvaxta karlmenn geta skellt sér í siglingu á honum, en mega ekki veiða mjög vel á leiðinni.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira