Creed valin versta hljómsveit tíunda áratugarins Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. maí 2013 09:30 Lesendur tónlistartímaritsins Rolling Stone völdu á dögunum tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins og hafa niðurstöðurnar verið birtar. Það kennir ýmissa grasa á listanum, en léttpoppsveitir á borð við Hanson og Ace of Base er þar að finna. Athygli vekur að í fimmta sæti er hljómsveitin Nirvana, og ganga blaðamenn Rolling Stone svo langt að rengja lesendur: „Okkur þykir það leitt, en allir sem kusu Nirvana í þessari könnun hafa rangt fyrir sér.“ En það er kristilega rokksveitin Creed sem trónir á toppi listans sem allra versta hljómsveit tíunda áratugarins. Samkvæmt fréttinni vann sveitin sannfærandi sigur í lesendakönnuninni og engin önnur sveit komst nálægt henni í óvinsældum.Tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins að mati lesenda Rolling Stone:1. Creed2. Nickelback3. Limp Bizkit4. Hanson5. Nirvana6. Hootie and the Blowfish7. Bush8. Spin Doctors9. Ace of Base10. Dave Matthews Band Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lesendur tónlistartímaritsins Rolling Stone völdu á dögunum tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins og hafa niðurstöðurnar verið birtar. Það kennir ýmissa grasa á listanum, en léttpoppsveitir á borð við Hanson og Ace of Base er þar að finna. Athygli vekur að í fimmta sæti er hljómsveitin Nirvana, og ganga blaðamenn Rolling Stone svo langt að rengja lesendur: „Okkur þykir það leitt, en allir sem kusu Nirvana í þessari könnun hafa rangt fyrir sér.“ En það er kristilega rokksveitin Creed sem trónir á toppi listans sem allra versta hljómsveit tíunda áratugarins. Samkvæmt fréttinni vann sveitin sannfærandi sigur í lesendakönnuninni og engin önnur sveit komst nálægt henni í óvinsældum.Tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins að mati lesenda Rolling Stone:1. Creed2. Nickelback3. Limp Bizkit4. Hanson5. Nirvana6. Hootie and the Blowfish7. Bush8. Spin Doctors9. Ace of Base10. Dave Matthews Band
Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira