Renault Alpine 110-50 afmælisútgáfa Finnur Thorlacius skrifar 22. apríl 2013 11:00 Forveri hans var sigursælasti rallbíll heims uppúr 1970. Í tilefni af 50 ára afmæli Renault A110 bílsins hefur Renault skapað þennan hugmyndabíl og hann er nú fyrst sýndur almenningi á bílasýningunni í Shanghai, sem nú stendur yfir. Renault Alpine 110 sem sást reyndar fyrst árið 1961 var ráðandi bíll í rallakstri uppúr 1970. Blái liturinn á nýja bílnum er engin tilviljun en hann er sá sami og var á hinum sigursæla forvera sínum. Nýi bíllinn er að miklu leiti gerður úr koltrefjum og vélin er 3,5 lítra V6, 400 hestöfl og tengist hún sex gíra og tveggja kúplinga sjálfskiptingu. Hurðir bílsins er svokallaðar vængjahurðir. Alls ekki er víst að þessi bíll fari nokkurntíma í framleiðslu, en gaman væri ef svo yrði.Renault Alpine 110 var sigursæll í rallinu uppúr 1970 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent
Forveri hans var sigursælasti rallbíll heims uppúr 1970. Í tilefni af 50 ára afmæli Renault A110 bílsins hefur Renault skapað þennan hugmyndabíl og hann er nú fyrst sýndur almenningi á bílasýningunni í Shanghai, sem nú stendur yfir. Renault Alpine 110 sem sást reyndar fyrst árið 1961 var ráðandi bíll í rallakstri uppúr 1970. Blái liturinn á nýja bílnum er engin tilviljun en hann er sá sami og var á hinum sigursæla forvera sínum. Nýi bíllinn er að miklu leiti gerður úr koltrefjum og vélin er 3,5 lítra V6, 400 hestöfl og tengist hún sex gíra og tveggja kúplinga sjálfskiptingu. Hurðir bílsins er svokallaðar vængjahurðir. Alls ekki er víst að þessi bíll fari nokkurntíma í framleiðslu, en gaman væri ef svo yrði.Renault Alpine 110 var sigursæll í rallinu uppúr 1970
Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent