Hraðaheimsmet blæjubíls Finnur Thorlacius skrifar 12. apríl 2013 09:15 Topplaus Bugatti Veyron náði 408 km hraða. Fyrir stuttu svipti Guinness Book of Records Bugatti titlinum hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíll heims vegna þess að átt hafði verið við Bugatti Veyron bílinn sem metið setti og hann því ekki eins og hver annar framleiðslubíll af þeirri gerð. Sviptingin fór mjög fyrir brjóstið á forsvarsmönnum Bugatti. Viðbrögð Bugatti við þessu var að reyna við enn eitt heimsmetið, þ.e. hraðskreiðasti blæjubíllinn. Heimsmetið náðist á topplausum Bugatti Veyron Grand Sport Vitesse og hraðinn mældist 408,84 km/klst. Var bílnum ekið af Kínverjanum Anthony Liu á akstursbraut Volkswagen í Ehra-Lessian í Þýskalandi. Bugatti er eitt af mörgum merkjum í eigu Volkswagen samstæðunnar. Eintak af Bugatti Veyron Grand Sport Vitesse kostar litlar 1.990.000 Evrur, eða ríflega 310 milljónir króna. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Topplaus Bugatti Veyron náði 408 km hraða. Fyrir stuttu svipti Guinness Book of Records Bugatti titlinum hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíll heims vegna þess að átt hafði verið við Bugatti Veyron bílinn sem metið setti og hann því ekki eins og hver annar framleiðslubíll af þeirri gerð. Sviptingin fór mjög fyrir brjóstið á forsvarsmönnum Bugatti. Viðbrögð Bugatti við þessu var að reyna við enn eitt heimsmetið, þ.e. hraðskreiðasti blæjubíllinn. Heimsmetið náðist á topplausum Bugatti Veyron Grand Sport Vitesse og hraðinn mældist 408,84 km/klst. Var bílnum ekið af Kínverjanum Anthony Liu á akstursbraut Volkswagen í Ehra-Lessian í Þýskalandi. Bugatti er eitt af mörgum merkjum í eigu Volkswagen samstæðunnar. Eintak af Bugatti Veyron Grand Sport Vitesse kostar litlar 1.990.000 Evrur, eða ríflega 310 milljónir króna.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira