Snið og efni skipta mestu máli 14. apríl 2013 10:30 Í gær opnaði ný og spennandi herrafataverslun í hjarta Reykjavíkur sem ber heitið JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON að Laugavegi 89. Verslunin er opin virka daga og um helgar, bæði laugardaga og sunnudaga, til klukkan 18. Við heyrðum stuttlega í Guðmundi Jörundssyni fatahönnuði og spurðum meðal annars hvað íslenskir karlmenn leita helst eftir þegar kemur að klæðnaði? "Það getur verið allt mögulegt. En snið og efni skipta mestu máli. Við leggjum mjög mikið upp úr hvoru tveggja," svarar Guðmundur.Opnunin gekk æðislega vel Fjölmenni var í opnuninni eins og sjá má hér. Var stuð? "Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla."Stofnaði JÖR með Gunnari Erni Petersen "Gunnar Örn Petersen og ég stofnuðum merkið JÖR og eigum það saman í félagi við aðra góða bakhjarla," svarar Guðmundur spurður hverjir eru á bak við rekstur verslunarinnar.Sjáðu myndirnar sem Sigurjón Ragnar ljósmyndari tók á opnuninni hér. Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Í gær opnaði ný og spennandi herrafataverslun í hjarta Reykjavíkur sem ber heitið JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON að Laugavegi 89. Verslunin er opin virka daga og um helgar, bæði laugardaga og sunnudaga, til klukkan 18. Við heyrðum stuttlega í Guðmundi Jörundssyni fatahönnuði og spurðum meðal annars hvað íslenskir karlmenn leita helst eftir þegar kemur að klæðnaði? "Það getur verið allt mögulegt. En snið og efni skipta mestu máli. Við leggjum mjög mikið upp úr hvoru tveggja," svarar Guðmundur.Opnunin gekk æðislega vel Fjölmenni var í opnuninni eins og sjá má hér. Var stuð? "Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla."Stofnaði JÖR með Gunnari Erni Petersen "Gunnar Örn Petersen og ég stofnuðum merkið JÖR og eigum það saman í félagi við aðra góða bakhjarla," svarar Guðmundur spurður hverjir eru á bak við rekstur verslunarinnar.Sjáðu myndirnar sem Sigurjón Ragnar ljósmyndari tók á opnuninni hér.
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira