Leigja bílastæðaflakkara Finnur Thorlacius skrifar 2. apríl 2013 16:00 Sektir eru svo háar í London að ódýrara er að ráða bílastæðaflakkara Greiða ungu fólki fyrir að færa bíla sína milli lausra bílastæða. Það er dýrt að leggja bílum í London og ennþá dýrara að gera það ranglega eða of lengi. Mega ökumenn þar eiga von á sektum uppá 24.000 krónur fyrir brot sín. Því hefur myndast atvinnutækifæri fyrir ungt fólk sem hefur þann eina starfa að færa bíla auðugs fólks í höfuðborginni milli bílastæða ef lögregla eða stöðumælaverðir ætla að munda pennann. Þá er einfaldlega leitað að næsta stæði. Svo langt er þessi nýja atvinnugrein komin að um hana hafa verið stofnuð fyrirtæki. Þau greiða ungu fólki að meðaltali 8 pund á tímann, eða 1.500 krónur fyrir starfann. Örugglega vel þegið fé hjá mörgum ungum námsmanninum, fyrir litla fyrirhöfn. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Greiða ungu fólki fyrir að færa bíla sína milli lausra bílastæða. Það er dýrt að leggja bílum í London og ennþá dýrara að gera það ranglega eða of lengi. Mega ökumenn þar eiga von á sektum uppá 24.000 krónur fyrir brot sín. Því hefur myndast atvinnutækifæri fyrir ungt fólk sem hefur þann eina starfa að færa bíla auðugs fólks í höfuðborginni milli bílastæða ef lögregla eða stöðumælaverðir ætla að munda pennann. Þá er einfaldlega leitað að næsta stæði. Svo langt er þessi nýja atvinnugrein komin að um hana hafa verið stofnuð fyrirtæki. Þau greiða ungu fólki að meðaltali 8 pund á tímann, eða 1.500 krónur fyrir starfann. Örugglega vel þegið fé hjá mörgum ungum námsmanninum, fyrir litla fyrirhöfn.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira