Ekkert venjulegt stökk Finnur Thorlacius skrifar 3. apríl 2013 11:19 Besta myndskeið sem sést hefur lengi að mati TopGear. Þetta myndskeið segja TopGear-menn að sé það besta sem sést hefur lengi. Þar sést 850 hestafla breyttur jeppi, svokallaður Trophy Truck með Chevrolet merki stökkva yfir Nissan GT-R og föngulegan ökumann hans í Mojave eyðimörkinni og það er ekkert venjulegt stökk. Jeppinn sá arna er engum líkur og ökumaður hans, B.J. Baldwin sér heldur ekkert að því að aka jeppanum á nærri 250 km hraða eftir ósléttum troðningum og er þá meira í loftinu en með jarðsamband. Margir aðrir fimleikar jeppans sjást og einnig huggulegur akstur Nissan GT-R bílsins. Myndskeiðið er ansi vel unnið og greinlega talsvert fyrir því haft. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent
Besta myndskeið sem sést hefur lengi að mati TopGear. Þetta myndskeið segja TopGear-menn að sé það besta sem sést hefur lengi. Þar sést 850 hestafla breyttur jeppi, svokallaður Trophy Truck með Chevrolet merki stökkva yfir Nissan GT-R og föngulegan ökumann hans í Mojave eyðimörkinni og það er ekkert venjulegt stökk. Jeppinn sá arna er engum líkur og ökumaður hans, B.J. Baldwin sér heldur ekkert að því að aka jeppanum á nærri 250 km hraða eftir ósléttum troðningum og er þá meira í loftinu en með jarðsamband. Margir aðrir fimleikar jeppans sjást og einnig huggulegur akstur Nissan GT-R bílsins. Myndskeiðið er ansi vel unnið og greinlega talsvert fyrir því haft. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent