STÍLL - Elle Macpherson 29. mars 2013 13:30 Starfsaldur áströlsku ofurfyrirsætunnar Elle Macpherson verður að teljast ansi hár miðað við það sem gengur og gerist í módelbransanum, en hún varð fimmtug í vikunni. Macpherson hefur starfað sem fyrirsæta frá unglingsárum og fékk viðurnefið „The Body" eða kroppurinn eftir að hún prýddi forsíðu Sports Illustrated's árið 1986. Hún er talin vera ein af fyrstu ofurfyrirsætum heims og hefur verið afar tekjuhá í gegnum tíðina. Samhliða fyrirsætustörfunum stofnaði hún meðal annars eigið nærfatafyrirtæki og hefur verið kynnir í tveimur raunveruleikaþáttum. Hér sjáum við brot af klæðnaði þessarar glæsilegu konu í gegnum tíðina.Á Óskarnum árið 2000.Árið 2009 í partýi hjá Vanity Fair.Í kjól frá Victoriu Beckham árið 2009.Í hvítri dragt frá Ralph Lauren í fyrra.Árið 1990.2007 á rauða dreglinum.Glæsileg á verðlaunahátíð 2012. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Starfsaldur áströlsku ofurfyrirsætunnar Elle Macpherson verður að teljast ansi hár miðað við það sem gengur og gerist í módelbransanum, en hún varð fimmtug í vikunni. Macpherson hefur starfað sem fyrirsæta frá unglingsárum og fékk viðurnefið „The Body" eða kroppurinn eftir að hún prýddi forsíðu Sports Illustrated's árið 1986. Hún er talin vera ein af fyrstu ofurfyrirsætum heims og hefur verið afar tekjuhá í gegnum tíðina. Samhliða fyrirsætustörfunum stofnaði hún meðal annars eigið nærfatafyrirtæki og hefur verið kynnir í tveimur raunveruleikaþáttum. Hér sjáum við brot af klæðnaði þessarar glæsilegu konu í gegnum tíðina.Á Óskarnum árið 2000.Árið 2009 í partýi hjá Vanity Fair.Í kjól frá Victoriu Beckham árið 2009.Í hvítri dragt frá Ralph Lauren í fyrra.Árið 1990.2007 á rauða dreglinum.Glæsileg á verðlaunahátíð 2012.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira