Dave Grohl elskar Gangnam Style 14. mars 2013 22:49 Grohl er hrifinn af slagaranum sígilda. Samsett mynd/Getty Söngvarinn og gítarleikarinn Dave Grohl hélt ræðu á SXSW-hátíðinni (South By Southwest) í Texas í dag og fór um víðan völl. Talaði hann meðal annars um trommufærni sína og léleg hljómsveitanöfn. Nefndi hann hljómsveit sína, Foo Fighters, í því samhengi og sagði það heimskulegt nafn en eitt það erfiðasta við að stofna hljómsveit væri að finna henni nafn. Þá rifjaði hann upp sögur frá Nirvana-árunum, talaði um nýútkomna heimildarmynd sína um Sound City-hljóðverið, og hvernig hann brást við dauða Kurt Cobain árið 1994. Þá fór hann fögrum orðum um suður-kóreska tónlistarmanninn PSY, og viðurkenndi ást sína á slagaranum Gangnam Style. „Ég segi það í fullri einlægni að Gangnam Style er eitt af mínum uppáhaldslögum í langan tíma," sagði Grohl, en hann talaði samfleytt í fimmtíu mínútur. Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngvarinn og gítarleikarinn Dave Grohl hélt ræðu á SXSW-hátíðinni (South By Southwest) í Texas í dag og fór um víðan völl. Talaði hann meðal annars um trommufærni sína og léleg hljómsveitanöfn. Nefndi hann hljómsveit sína, Foo Fighters, í því samhengi og sagði það heimskulegt nafn en eitt það erfiðasta við að stofna hljómsveit væri að finna henni nafn. Þá rifjaði hann upp sögur frá Nirvana-árunum, talaði um nýútkomna heimildarmynd sína um Sound City-hljóðverið, og hvernig hann brást við dauða Kurt Cobain árið 1994. Þá fór hann fögrum orðum um suður-kóreska tónlistarmanninn PSY, og viðurkenndi ást sína á slagaranum Gangnam Style. „Ég segi það í fullri einlægni að Gangnam Style er eitt af mínum uppáhaldslögum í langan tíma," sagði Grohl, en hann talaði samfleytt í fimmtíu mínútur.
Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira