Á ís á 336 kílómetra hraða 16. mars 2013 14:00 Audi RS6 bíll setti heimsmet í hraðakstri á ís við Helsingjabotn. Nýtt heimsmet í hraðakstri á ís var sett í Finnlandi á dögunum. Metið var sett á ísilögðum Helsingjabotni ekki fjarri Oulu. Bíllinn sem setti metið var Audi RS6 á nýjum Hakkapeliitta 8 dekkjum fá Nokian. Dekkin sú hljóta að vera heppileg bæði fyrir hraðakstur og hálku því ekki væri hægt að bjóða hvaða dekkjum sem er að þola þetta. Bíllinn náði 335,713 km hraða að meðaltali úr tveimur ferðum á ísilögðu hafinu sem hafði verið mokað fyrir tilraunina. Það merkilegasta við heimsmetið er væntanlega að það er sett á venjulegum dekkjum sem seld eru á almennum markaði, ekki sérútbúnum dekkjum. Í myndskeiðinu sést Audi bíllinn slá metið. Þar dansar hann eftir ósléttri ísbrautinni, en þó án þess að skrika til. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Audi RS6 bíll setti heimsmet í hraðakstri á ís við Helsingjabotn. Nýtt heimsmet í hraðakstri á ís var sett í Finnlandi á dögunum. Metið var sett á ísilögðum Helsingjabotni ekki fjarri Oulu. Bíllinn sem setti metið var Audi RS6 á nýjum Hakkapeliitta 8 dekkjum fá Nokian. Dekkin sú hljóta að vera heppileg bæði fyrir hraðakstur og hálku því ekki væri hægt að bjóða hvaða dekkjum sem er að þola þetta. Bíllinn náði 335,713 km hraða að meðaltali úr tveimur ferðum á ísilögðu hafinu sem hafði verið mokað fyrir tilraunina. Það merkilegasta við heimsmetið er væntanlega að það er sett á venjulegum dekkjum sem seld eru á almennum markaði, ekki sérútbúnum dekkjum. Í myndskeiðinu sést Audi bíllinn slá metið. Þar dansar hann eftir ósléttri ísbrautinni, en þó án þess að skrika til.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira