Helgarmaturinn - Grænmetislasanja 3. mars 2013 13:00 Grænmetislasanja er tilvalinn sunnudagsmaturinn og hentar líka vel í nestisboxið daginn eftir. Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat.1 msk. ólífuolíu½ laukur½ rauðlaukur4 hvítlauksrif4 msk. tómatpúrra1 dós niðursoðnir tómatar1 tsk. óreganó1 tsk. rósmarín1 tsk. basilíkaGott sjávarsalt og svartur pipar (smakka til)3 dl vatnGrænmeti200 g sveppir200 g blómkál200 g brokkólí200 g kúrbíturGulrætur, smáNiðursoðnar kjúklingabaunir1 pakki grænt lasanja500 g kotasæla1 poki gratínosturMozzarellaostur1 dós konfekttómatar Byrja á að laga sósuna. Setja í pott og svita laukana og hvítlaukinn. Bæta við tómatpúrrunni, niðursoðnu tómötunum og vatninu og kryddunum, óreganó, rósmaríni, basilíku, salti og pipar. Látið sjóða og malla við vægan hita 10-15 mínútur. Grænmetið er steikt á pönnu í olíu og svo blandað út í sósuna, ásamt kjúklingabaununum. Látið malla allt saman í 2-3 mín. Svo er öllum lögunum raðað saman. Kotasæla, rifinn gratínostur, lasanjaplötur, grænmetisgums, lasanjaplötur, kotasæla, rifinn ostur, grænmetisgums, lasanjaplötur, kotasæla, rifinn ostur og að lokum er konfekttómata- og mozzarellasneiðum raðað á toppinn. Bakið við 180°C í 45 mínútur. Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið
Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat.1 msk. ólífuolíu½ laukur½ rauðlaukur4 hvítlauksrif4 msk. tómatpúrra1 dós niðursoðnir tómatar1 tsk. óreganó1 tsk. rósmarín1 tsk. basilíkaGott sjávarsalt og svartur pipar (smakka til)3 dl vatnGrænmeti200 g sveppir200 g blómkál200 g brokkólí200 g kúrbíturGulrætur, smáNiðursoðnar kjúklingabaunir1 pakki grænt lasanja500 g kotasæla1 poki gratínosturMozzarellaostur1 dós konfekttómatar Byrja á að laga sósuna. Setja í pott og svita laukana og hvítlaukinn. Bæta við tómatpúrrunni, niðursoðnu tómötunum og vatninu og kryddunum, óreganó, rósmaríni, basilíku, salti og pipar. Látið sjóða og malla við vægan hita 10-15 mínútur. Grænmetið er steikt á pönnu í olíu og svo blandað út í sósuna, ásamt kjúklingabaununum. Látið malla allt saman í 2-3 mín. Svo er öllum lögunum raðað saman. Kotasæla, rifinn gratínostur, lasanjaplötur, grænmetisgums, lasanjaplötur, kotasæla, rifinn ostur, grænmetisgums, lasanjaplötur, kotasæla, rifinn ostur og að lokum er konfekttómata- og mozzarellasneiðum raðað á toppinn. Bakið við 180°C í 45 mínútur.
Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið