Provo hugmyndabíll frá Kia Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2013 16:15 Líkist Mini og Citroen DS3, enda líklega settur til höfuðs þeim. Þennan nýja hugmyndabíl kynnir Kia á bílasýningunni í Genf. Ekki er frá því að hann líkist bæði Mini og Citroen DS3, enda líklega settur til höfuðs þeim. Provo er annars vegar með 1,6 lítra, 201 hestafls bensínmótor fyrir framhjólin en hinsvegar 44 hestafla rafmagnsmótor sem sér um að knýja afturhjólin þegar það á við. Provo er annars vegar með 1,6 lítra, 201 hestafls bensínmótor fyrir framhjólin en hinsvegar 44 hestafla rafmagnsmótor sem sér um að knýja afturhjólin þegar það á við. Provo kemur á 19 tommu felgum sem fest eru með einni ró líkt og á kappakstursbílum. Efnisvalið er nútímalegt og að utan er allt í koltrefjum, áli og díóðuljósum, en að innan bætist við neoprene efni og stafrænt mælaborð. Kia Motors hefur komið fram með marga hugmyndabíla á undanförnum misserum sem vakið hafa athygli, en gaman væri að sjá einhverja af þeim verða að veruleika. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Líkist Mini og Citroen DS3, enda líklega settur til höfuðs þeim. Þennan nýja hugmyndabíl kynnir Kia á bílasýningunni í Genf. Ekki er frá því að hann líkist bæði Mini og Citroen DS3, enda líklega settur til höfuðs þeim. Provo er annars vegar með 1,6 lítra, 201 hestafls bensínmótor fyrir framhjólin en hinsvegar 44 hestafla rafmagnsmótor sem sér um að knýja afturhjólin þegar það á við. Provo er annars vegar með 1,6 lítra, 201 hestafls bensínmótor fyrir framhjólin en hinsvegar 44 hestafla rafmagnsmótor sem sér um að knýja afturhjólin þegar það á við. Provo kemur á 19 tommu felgum sem fest eru með einni ró líkt og á kappakstursbílum. Efnisvalið er nútímalegt og að utan er allt í koltrefjum, áli og díóðuljósum, en að innan bætist við neoprene efni og stafrænt mælaborð. Kia Motors hefur komið fram með marga hugmyndabíla á undanförnum misserum sem vakið hafa athygli, en gaman væri að sjá einhverja af þeim verða að veruleika.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira