Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2013 18:00 Serdar Tasci, fyrirliði Stuttgart sem tapaði fyrir Lazio á heimavelli í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Levante og Rubin Kazan skildu jöfn í markalausum leik en bæði lið misstu mann af velli með skömmu millibili í upphafi síðari hálfleiks. Fyrst Cristian Ansaldi hjá Rubin og svo Michel hjá Levante. Svissneska liðið Basel kom sér í góða stöðu með 2-0 sigri á Zenit frá St. Pétursborg en bæði mörk leiksins komu undir lokin. Fyrst Marcelo Diaz á 83. mínútu og svo Alexander Frei með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Þá var Zenit búið að missa Luis Neto af velli með rautt spjald. Sigur Basel er heldur óvæntur en Zenit sló Liverpool úr leik í 32-liða úrslitunum. Þá hafði Benfica betur gegn Bordeaux í Portúgal, 1-0, en síðari viðureignirnar í 16-liða úrslitunum fara fram í næstu viku.Úrslitin: Anzhi - Newcastle 0-0 Plzen - Fenerbahce 0-1 Stuttgart - Lazio 0-2 Benfica - Bordeaux 1-0 Tottenham - Inter 3-0 Levante - Rubin 0-0 Basel - Zenit 2-0 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7. mars 2013 13:46 Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:50 Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:51 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Levante og Rubin Kazan skildu jöfn í markalausum leik en bæði lið misstu mann af velli með skömmu millibili í upphafi síðari hálfleiks. Fyrst Cristian Ansaldi hjá Rubin og svo Michel hjá Levante. Svissneska liðið Basel kom sér í góða stöðu með 2-0 sigri á Zenit frá St. Pétursborg en bæði mörk leiksins komu undir lokin. Fyrst Marcelo Diaz á 83. mínútu og svo Alexander Frei með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Þá var Zenit búið að missa Luis Neto af velli með rautt spjald. Sigur Basel er heldur óvæntur en Zenit sló Liverpool úr leik í 32-liða úrslitunum. Þá hafði Benfica betur gegn Bordeaux í Portúgal, 1-0, en síðari viðureignirnar í 16-liða úrslitunum fara fram í næstu viku.Úrslitin: Anzhi - Newcastle 0-0 Plzen - Fenerbahce 0-1 Stuttgart - Lazio 0-2 Benfica - Bordeaux 1-0 Tottenham - Inter 3-0 Levante - Rubin 0-0 Basel - Zenit 2-0
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7. mars 2013 13:46 Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:50 Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:51 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 7. mars 2013 13:46
Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:50
Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 7. mars 2013 13:51