Langur biðlisti eftir Range Rover 13. febrúar 2013 15:45 Gríðarleg eftirspurn er eftir nýjum Range Rover Fyrsti Range Rover jeppinn af nýrri kynslóð kominn á göturnar hérlendis. Svo mikil er eftirspurnin eftir nýjustu kynslóð Range Rover jeppans, sem kom á markað fyrir stuttu, að biðlistinn eftir honum í Bandaríkjunum er orðinn 6 mánuðir og stefnir í 12. Það stoppar semsagt ekki kaupendur hans að þurfa að punga út 83.500 dollurum fyrir grunnútfærslu hans, eða 10,8 milljónum króna. Reyndar hafa nær allir kaupendur hans valið HSE gerð bílsins sem kostar fimm þúsund dollurum meira. Það stefnir því í að mun fleiri eintök bílsins muni seljast í ár vestanhafs en þau 43.664 eintök sem af honum seldust þar í fyrra. Nú þegar hefur einn nýr Range Rover selst hér á landi af nýrri kynslóð hans og hefur hann verið afhentur frá BL, umboðsaðila Land Rover. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Fyrsti Range Rover jeppinn af nýrri kynslóð kominn á göturnar hérlendis. Svo mikil er eftirspurnin eftir nýjustu kynslóð Range Rover jeppans, sem kom á markað fyrir stuttu, að biðlistinn eftir honum í Bandaríkjunum er orðinn 6 mánuðir og stefnir í 12. Það stoppar semsagt ekki kaupendur hans að þurfa að punga út 83.500 dollurum fyrir grunnútfærslu hans, eða 10,8 milljónum króna. Reyndar hafa nær allir kaupendur hans valið HSE gerð bílsins sem kostar fimm þúsund dollurum meira. Það stefnir því í að mun fleiri eintök bílsins muni seljast í ár vestanhafs en þau 43.664 eintök sem af honum seldust þar í fyrra. Nú þegar hefur einn nýr Range Rover selst hér á landi af nýrri kynslóð hans og hefur hann verið afhentur frá BL, umboðsaðila Land Rover.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira