Engin V8 í Range Rover 17. febrúar 2013 10:30 Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. Stutt er síðan fjórða kynslóð Range Rover kom á markað af 2013 árgerð og eins og greint var frá hér er hann svo vinsæll að framleiðsla ársins er svo til upppöntuð og biðlistar langir. Þrátt fyrir vinsældirnar hefur verið ákveðið að frá og með 2014 árgerð hans verði átta strokka vélum í bílnum skipt út fyrir sex strokka vél með hverfilblásara. Þetta er nákvæmlega það sama og JLR (Jaguar Land Rover) hefur gert með Jaguar XJ og XF bílana fyrir árgerð 2013, þar vék V8 fyrir V6. Afl nýju V6 vélarinnar í Range Rover verður minna en V8 vélarinnar, þ.e. 340 hestöfl í stað 375, en eyðslar minnkar. Verð bílsins mun ekki lækka við þessa breytingu. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. Stutt er síðan fjórða kynslóð Range Rover kom á markað af 2013 árgerð og eins og greint var frá hér er hann svo vinsæll að framleiðsla ársins er svo til upppöntuð og biðlistar langir. Þrátt fyrir vinsældirnar hefur verið ákveðið að frá og með 2014 árgerð hans verði átta strokka vélum í bílnum skipt út fyrir sex strokka vél með hverfilblásara. Þetta er nákvæmlega það sama og JLR (Jaguar Land Rover) hefur gert með Jaguar XJ og XF bílana fyrir árgerð 2013, þar vék V8 fyrir V6. Afl nýju V6 vélarinnar í Range Rover verður minna en V8 vélarinnar, þ.e. 340 hestöfl í stað 375, en eyðslar minnkar. Verð bílsins mun ekki lækka við þessa breytingu.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira