Heppnasti mótorhjólamaður í heimi 1. febrúar 2013 15:22 Bjargar sér á tveimur jafnfljótum undan veltandi vöruflutningabíl. Það er ekki heyglum hent að vera á mótorhjóli í umferðinni og aðrir ökumenn taka síður eftir þeim en bílum. Það ætti þó að vera hættulítið að bíða eftir grænu ljósi við gatnamót, en það getur líka verið hættulegt eins og sést á þessu myndskeiði frá Kína. Þar kemur stór flutningabíll á of miklum hraða, veltur og svo virðist sem maður á mótorhjóli ætli að verða undir honum, en betur fór en á horfðist þó svo hjól mannsins hafi fengið að kenna á því og hann sjálfur bjargað eigin skinni á tveimur jafnfljótum. Eins gott að vera vakandi í umferðinni þar. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Bjargar sér á tveimur jafnfljótum undan veltandi vöruflutningabíl. Það er ekki heyglum hent að vera á mótorhjóli í umferðinni og aðrir ökumenn taka síður eftir þeim en bílum. Það ætti þó að vera hættulítið að bíða eftir grænu ljósi við gatnamót, en það getur líka verið hættulegt eins og sést á þessu myndskeiði frá Kína. Þar kemur stór flutningabíll á of miklum hraða, veltur og svo virðist sem maður á mótorhjóli ætli að verða undir honum, en betur fór en á horfðist þó svo hjól mannsins hafi fengið að kenna á því og hann sjálfur bjargað eigin skinni á tveimur jafnfljótum. Eins gott að vera vakandi í umferðinni þar.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira