Heimsókn í sérstæða bílaverksmiðju 16. janúar 2013 11:00 Þar eru einungis handsmíðaðir 57 bílar á dag.Ein sérstakasta bílaverksmiðja heims var heimsótt um daginn af visir.is. Þar eru dýrasti bíll Volkswagen handsmíðaður, þ.e. forstjórabíllinn Volkswagen Pheaton fyrir augunum á mýmörgum gestum sem þangað koma. Verksmiðjan er öll byggð úr stáli og gleri og er því gegnsæ. Þangað koma gjarnan líka kaupendur bílanna og taka þátt í smíði eigin bíls í einn dag og svo aftur þegar bíll þeirra er tilbúinn til afhendingar. Í meðfylgjandi myndskeiði er einnig fjallað um minnsta bíl Volkswagen, up! Sjón er sögu ríkari. Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent
Þar eru einungis handsmíðaðir 57 bílar á dag.Ein sérstakasta bílaverksmiðja heims var heimsótt um daginn af visir.is. Þar eru dýrasti bíll Volkswagen handsmíðaður, þ.e. forstjórabíllinn Volkswagen Pheaton fyrir augunum á mýmörgum gestum sem þangað koma. Verksmiðjan er öll byggð úr stáli og gleri og er því gegnsæ. Þangað koma gjarnan líka kaupendur bílanna og taka þátt í smíði eigin bíls í einn dag og svo aftur þegar bíll þeirra er tilbúinn til afhendingar. Í meðfylgjandi myndskeiði er einnig fjallað um minnsta bíl Volkswagen, up! Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent