Nota leiki til að freista notenda 20. desember 2012 00:30 Snjall Notendur snjallsíma þurfa að vara sig á vírusum eins og notendur annars konar tölva. Tölvuþrjótar nota tölvuleiki fyrir snjallsíma til að freista notenda til að hlaða niður vírusum. Vírusarnir nota í kjölfarið símann til að senda út SMS-skilaboð á mikinn fjölda símanúmera, samkvæmt frétt BBC. Tölvuþrjótarnir senda miklum fjölda símaeigenda boð um að hlaða niður ókeypis leikjum, til dæmis Angry Birds, Need for Speed eða öðrum vinsælum leikjum. Falli símaeigandinn í gildruna þarf hann að leyfa forritinu að rýmka öryggisreglur símans. Í kjölfarið sækir síminn langan lista símanúmera á netið og byrjar að senda ruslpóst í SMS-skilaboðum með tilheyrandi kostnaði fyrir símnotandann. - bj Leikjavísir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Tölvuþrjótar nota tölvuleiki fyrir snjallsíma til að freista notenda til að hlaða niður vírusum. Vírusarnir nota í kjölfarið símann til að senda út SMS-skilaboð á mikinn fjölda símanúmera, samkvæmt frétt BBC. Tölvuþrjótarnir senda miklum fjölda símaeigenda boð um að hlaða niður ókeypis leikjum, til dæmis Angry Birds, Need for Speed eða öðrum vinsælum leikjum. Falli símaeigandinn í gildruna þarf hann að leyfa forritinu að rýmka öryggisreglur símans. Í kjölfarið sækir síminn langan lista símanúmera á netið og byrjar að senda ruslpóst í SMS-skilaboðum með tilheyrandi kostnaði fyrir símnotandann. - bj
Leikjavísir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira