Þjálfari Þórs/KA: Við vorum kærulausar og lélegar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júní 2012 06:30 Eyjastúlkur fögnuðu á Akureyri í gær og fóru heim með öll þrjú stigin. fréttablaðið/anton ÍBV vann frábæran sigur á Þór/KA, 4-1, á Þórsvellinum í gær og varð því fyrsta liðið til að leggja topplið Þórs/KA að velli í sumar. Eyjastúlkur réðu lögum og lofum í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. ÍBV komst upp í þriðja sætið með sigrinum og er aðeins einu stigi á eftir Þór/KA og Stjörnunni sem verma toppsætið saman. „Við vorum bara svakalega kærulausar og alls ekki tilbúnar í þennan leik," sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, í samtali við Fréttablaðið. „Eyjaliðið er gríðarlega sterkt og við vissum alveg að þetta yrði erfiður leikur, þess vegna er ég virkilega svekktur hvernig við nálguðumst þennan leik. Ég vildi óska þess að sannleikurinn væri sá að ÍBV hefði komið okkur eitthvað á óvart en svo var ekki, við vorum einfaldlega lélegar." Jóhann segir að með tapinu sé eitt af markmiðum liðsins fokið út um gluggann. „Það var markmiðið að tapa ekki einum einasta leik á heimavelli á tímabilinu og því er þetta svekkjandi. Núna sést úr hverju liðið er gert og hvernig við ætlum okkur að svara þessu tapi. Við þurfum að sýna samheldni og karakter og þá hef ég engar áhyggjur. Það geta fimm lið unnið deildina í ár og þetta verður hörð barátta alveg fram í lokaumferðina," sagði Jóhann og bætir við að hans lið ætli ekki að gefa eftir. „Ég held að ekkert lið eigi eftir að stinga af þar sem mörg lið eiga eftir að hirða stig hvort af öðru í sumar. Við ætlum okkur að vera í toppbaráttunni allt tímabilið og höfum alla burði til að landa þessum Íslandsmeistaratitli." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
ÍBV vann frábæran sigur á Þór/KA, 4-1, á Þórsvellinum í gær og varð því fyrsta liðið til að leggja topplið Þórs/KA að velli í sumar. Eyjastúlkur réðu lögum og lofum í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. ÍBV komst upp í þriðja sætið með sigrinum og er aðeins einu stigi á eftir Þór/KA og Stjörnunni sem verma toppsætið saman. „Við vorum bara svakalega kærulausar og alls ekki tilbúnar í þennan leik," sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, í samtali við Fréttablaðið. „Eyjaliðið er gríðarlega sterkt og við vissum alveg að þetta yrði erfiður leikur, þess vegna er ég virkilega svekktur hvernig við nálguðumst þennan leik. Ég vildi óska þess að sannleikurinn væri sá að ÍBV hefði komið okkur eitthvað á óvart en svo var ekki, við vorum einfaldlega lélegar." Jóhann segir að með tapinu sé eitt af markmiðum liðsins fokið út um gluggann. „Það var markmiðið að tapa ekki einum einasta leik á heimavelli á tímabilinu og því er þetta svekkjandi. Núna sést úr hverju liðið er gert og hvernig við ætlum okkur að svara þessu tapi. Við þurfum að sýna samheldni og karakter og þá hef ég engar áhyggjur. Það geta fimm lið unnið deildina í ár og þetta verður hörð barátta alveg fram í lokaumferðina," sagði Jóhann og bætir við að hans lið ætli ekki að gefa eftir. „Ég held að ekkert lið eigi eftir að stinga af þar sem mörg lið eiga eftir að hirða stig hvort af öðru í sumar. Við ætlum okkur að vera í toppbaráttunni allt tímabilið og höfum alla burði til að landa þessum Íslandsmeistaratitli."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira