Góðgerðarsamkoma í Hörpu 21. október 2012 15:15 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær, laugardag, á góðgerðarsamkomu Hendrikku Waage í Hörpu. Það var Freyja Haraldsdóttir sem hlaut mannréttindaviðurkenningu „The Kids Parliament Humanitarian Award 2012" en viðurkenningin var veitt á vegum góðgerðarsamtakanna Kids Parliament. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin er veitt.Freyja Haraldsdóttir er afrekskona í mörgum skilningi. Hún er með ríka réttlætiskennd en hún hefur helgað líf sitt mannréttindabaráttu fyrir fatlaða og því að breyta viðhorfum í þeirra garð. Þannig hefur hún verið einn allra öflugasti talsmaður fatlaðra hér á landi en einnig hefur hún unnið að málefnum fatlaðra á erlendum vettvangi. Freyja er fulltrúi í Stjórnlagaráði ásamt því að vera framkvæmdastjóri NPA miðstöðvarinnar sem er bæði baráttuhreyfing og miðstöð um notendastýrða persónulega aðstoð. Sem framkvæmdastýra þar hefur hún verið áheyrnarfulltrúi í verkefnastjórn Velferðarráðuneytisins fyrir hönd miðstöðvarinnar og hefur verið mjög virk í að tryggja að allar áherslur byggi á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.Verðlaunin afhentu Hendrikka Waage, stofnandi og stjórnarformaður samtakanna og Erol User, athafnamaður sem er jafnframt stofnandi samtakanna. Kids Parliament samtökin hafa það að markmiði að efla menntun og styðja við bakið á fjölfötluðum börnum. Í félagaskrá samtakanna má finna nöfn á borð við Dalai Lama, nóbelsverðlaunahafann Betty Williams og Kerry Kennedy.https://www.kidsparliament.orgKristín Waage, Hafdís Jónsdóttir og Hendrikka Waage.Skjöldur sá meðal annars um uppboðið. Skroll-Lífið Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær, laugardag, á góðgerðarsamkomu Hendrikku Waage í Hörpu. Það var Freyja Haraldsdóttir sem hlaut mannréttindaviðurkenningu „The Kids Parliament Humanitarian Award 2012" en viðurkenningin var veitt á vegum góðgerðarsamtakanna Kids Parliament. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin er veitt.Freyja Haraldsdóttir er afrekskona í mörgum skilningi. Hún er með ríka réttlætiskennd en hún hefur helgað líf sitt mannréttindabaráttu fyrir fatlaða og því að breyta viðhorfum í þeirra garð. Þannig hefur hún verið einn allra öflugasti talsmaður fatlaðra hér á landi en einnig hefur hún unnið að málefnum fatlaðra á erlendum vettvangi. Freyja er fulltrúi í Stjórnlagaráði ásamt því að vera framkvæmdastjóri NPA miðstöðvarinnar sem er bæði baráttuhreyfing og miðstöð um notendastýrða persónulega aðstoð. Sem framkvæmdastýra þar hefur hún verið áheyrnarfulltrúi í verkefnastjórn Velferðarráðuneytisins fyrir hönd miðstöðvarinnar og hefur verið mjög virk í að tryggja að allar áherslur byggi á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.Verðlaunin afhentu Hendrikka Waage, stofnandi og stjórnarformaður samtakanna og Erol User, athafnamaður sem er jafnframt stofnandi samtakanna. Kids Parliament samtökin hafa það að markmiði að efla menntun og styðja við bakið á fjölfötluðum börnum. Í félagaskrá samtakanna má finna nöfn á borð við Dalai Lama, nóbelsverðlaunahafann Betty Williams og Kerry Kennedy.https://www.kidsparliament.orgKristín Waage, Hafdís Jónsdóttir og Hendrikka Waage.Skjöldur sá meðal annars um uppboðið.
Skroll-Lífið Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira