Þetta er DUST 514 26. október 2012 15:03 Farið er um víðan völl í myndbandinu en því er ætlað að kynna söguheim og spilun DUST 514. MYND/CCP Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur birt nýtt kynningarmyndband fyrir skotleikinn DUST 514. Í myndbandinu er farið yfir notendaviðmót og helstu eiginleika tölvuleiksins. Myndbandið var frumsýnt á heimasíðu IGN, stærstu leikjasíðu heims, og er um sinn aðeins hægt að nálgast myndskeiðið þar. Farið er um víðan völl í myndbandinu en því er ætlað að kynna söguheim og spilun DUST 514.Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan. Sem kunnugt er verður DUST 514 aðeins fáanlegur á PlayStation 3 leikjatölvunni og það gjaldfrjálst. Að mörku leyti markar tölvuleikurinn tímamót í leikjaiðnaðinum. Spilarar þurfa ekki að kaupa eintak, aðeins ná í hann í gegnum leikjatölvuna sjálfa. Viðskiptalíkanið byggir á minni kaupum innan DUST 514 þar sem spilarar fjárfesta í búnaði til að víkka spilunina. Þá verður DUST 514 beintengdur við fjölspilunarleik CCP, EVE Online, en leikirnir eiga sér stað í sama söguheimi. Þannig geta spilarar á PlayStation og PC í fyrsta sinn haft samskipti Leikjavísir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur birt nýtt kynningarmyndband fyrir skotleikinn DUST 514. Í myndbandinu er farið yfir notendaviðmót og helstu eiginleika tölvuleiksins. Myndbandið var frumsýnt á heimasíðu IGN, stærstu leikjasíðu heims, og er um sinn aðeins hægt að nálgast myndskeiðið þar. Farið er um víðan völl í myndbandinu en því er ætlað að kynna söguheim og spilun DUST 514.Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan. Sem kunnugt er verður DUST 514 aðeins fáanlegur á PlayStation 3 leikjatölvunni og það gjaldfrjálst. Að mörku leyti markar tölvuleikurinn tímamót í leikjaiðnaðinum. Spilarar þurfa ekki að kaupa eintak, aðeins ná í hann í gegnum leikjatölvuna sjálfa. Viðskiptalíkanið byggir á minni kaupum innan DUST 514 þar sem spilarar fjárfesta í búnaði til að víkka spilunina. Þá verður DUST 514 beintengdur við fjölspilunarleik CCP, EVE Online, en leikirnir eiga sér stað í sama söguheimi. Þannig geta spilarar á PlayStation og PC í fyrsta sinn haft samskipti
Leikjavísir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira