Gleymmérei - nýtt lag og myndband frá Gabríel 4. september 2012 13:45 Myndband við nýjasta lag Gabríels, Gleymmérei, var frumsýnt á Vísi í dag. Gabríel fékk til liðs við sig vel valda listamenn, þar á meðal eru Björn Jörundur Friðbjörnsson sem sér um sönginn og Emmsjé Gauti sem rappar. Metnaðarfullt tónlistarmyndband var framleitt til að fylgja laginu eftir. Aðeins var ein myndatökuvél notuð og var myndbandið tekið í einni töku. Umfangið var mikið. Í kringum hundrað aukaleikarar komu að gerð myndbandsins en það var tekið á sólríkum degi í Reykjavík. Það var Eilífur Örn Þrastarson sem sá um leikstjórn myndbandsins. Hann gerði einnig myndbandið við lagið „Passaðu þig" með rapparanum Nadiu en það naut mikilla vinsælda fyrr á árinu. Gabríel hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Hann mun meðal annars koma fram á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í haust ásamt fríðu föruneyti söngvara og rappara. Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Myndband við nýjasta lag Gabríels, Gleymmérei, var frumsýnt á Vísi í dag. Gabríel fékk til liðs við sig vel valda listamenn, þar á meðal eru Björn Jörundur Friðbjörnsson sem sér um sönginn og Emmsjé Gauti sem rappar. Metnaðarfullt tónlistarmyndband var framleitt til að fylgja laginu eftir. Aðeins var ein myndatökuvél notuð og var myndbandið tekið í einni töku. Umfangið var mikið. Í kringum hundrað aukaleikarar komu að gerð myndbandsins en það var tekið á sólríkum degi í Reykjavík. Það var Eilífur Örn Þrastarson sem sá um leikstjórn myndbandsins. Hann gerði einnig myndbandið við lagið „Passaðu þig" með rapparanum Nadiu en það naut mikilla vinsælda fyrr á árinu. Gabríel hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Hann mun meðal annars koma fram á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í haust ásamt fríðu föruneyti söngvara og rappara.
Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira