Liverpool til Rússlands | Gylfi og félagar mæta Lazio Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2012 11:01 Nordicphotos/Getty Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham leika í J-riðli gegn Panathinaikos frá Grikklandi, Lazio frá Ítalíu og Maribor frá Slóveníu. Þá eru Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen í E-riðli með félagi sínu FC Kaupmannahöfn. Þar mætir liðið Stuttgart frá Þýskalandi, Steaua Búkarest frá Rúmeníu og lærisveinum Ole Gunnars Solskjær hjá Molde. Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK leika í F-riðli með PSV Eindhoven, Napólí og Dnipro. Fyrsti leikdagur í Evrópudeildinni er fimmtudagurinn 20. september.Bein lýsing Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er mættur á sviðið til þess að aðstoða við dráttinn. Falcabo hefur skorað í tveimur úrslitaleikjum Evrópudeildarinnar í röð, með Porto árið 2011 og með Atletico Madrid í vor. Frábær knattspyrnumaður. Falcao verður ekki eina stórstjarnan sem aðstoðar við dráttinn. Markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, Patrick Kluivert, er einnig mættur á svæðið. Kluivert skoraði sigurmark Ajax gegn AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 1995 sem skaut honum upp á stjörnuhimininn. Úrslitaleikur keppninnar fer einmitt fram á Amsterdam-leikvanginum. Heimavelli Kolbeins Sigþórssonar og félaga í Ajax. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram í Amsterdam árið 1998 þegar Real Madrid lagði Juventus árið 1998.A Liverpool Udinese Young Boys AnzhiB Atletico Madrid Hapoel Tel-Aviv Viktoria Plzen AcadémicaC Marseille Fenerbahce Borussia Mönchengladbach AEL LimassolDBordeauxClub BruggeNewcastleMarítimoE Stuttgart FC Kaupmannahöfn Steaua Búkarest MoldeF PSV Eindhoven Napólí Dnipro AIKG Sporting Lissabon Basel Genk VideotonH Inter Milan Rubin Kazan Partizan Belgrad Neftci PFKI Lyon Athletic Bilbao Sparta Prag Hapoel Kyrat ShmonaJ Tottenham Panathinaikos Lazio MariborK Bayer Leverkusen Metalist Kharkiv Rosenborg Rapid VínLTwenteHannover 96LevanteHelsingborg Evrópudeild UEFA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham leika í J-riðli gegn Panathinaikos frá Grikklandi, Lazio frá Ítalíu og Maribor frá Slóveníu. Þá eru Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen í E-riðli með félagi sínu FC Kaupmannahöfn. Þar mætir liðið Stuttgart frá Þýskalandi, Steaua Búkarest frá Rúmeníu og lærisveinum Ole Gunnars Solskjær hjá Molde. Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK leika í F-riðli með PSV Eindhoven, Napólí og Dnipro. Fyrsti leikdagur í Evrópudeildinni er fimmtudagurinn 20. september.Bein lýsing Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er mættur á sviðið til þess að aðstoða við dráttinn. Falcabo hefur skorað í tveimur úrslitaleikjum Evrópudeildarinnar í röð, með Porto árið 2011 og með Atletico Madrid í vor. Frábær knattspyrnumaður. Falcao verður ekki eina stórstjarnan sem aðstoðar við dráttinn. Markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, Patrick Kluivert, er einnig mættur á svæðið. Kluivert skoraði sigurmark Ajax gegn AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 1995 sem skaut honum upp á stjörnuhimininn. Úrslitaleikur keppninnar fer einmitt fram á Amsterdam-leikvanginum. Heimavelli Kolbeins Sigþórssonar og félaga í Ajax. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram í Amsterdam árið 1998 þegar Real Madrid lagði Juventus árið 1998.A Liverpool Udinese Young Boys AnzhiB Atletico Madrid Hapoel Tel-Aviv Viktoria Plzen AcadémicaC Marseille Fenerbahce Borussia Mönchengladbach AEL LimassolDBordeauxClub BruggeNewcastleMarítimoE Stuttgart FC Kaupmannahöfn Steaua Búkarest MoldeF PSV Eindhoven Napólí Dnipro AIKG Sporting Lissabon Basel Genk VideotonH Inter Milan Rubin Kazan Partizan Belgrad Neftci PFKI Lyon Athletic Bilbao Sparta Prag Hapoel Kyrat ShmonaJ Tottenham Panathinaikos Lazio MariborK Bayer Leverkusen Metalist Kharkiv Rosenborg Rapid VínLTwenteHannover 96LevanteHelsingborg
Evrópudeild UEFA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira