Skæð á björtum dögum 5. ágúst 2012 23:50 Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti. Stangveiði Mest lesið Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði 16 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Veiði
Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti.
Stangveiði Mest lesið Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði 16 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Mikið vatn en laxinn samt að ganga Veiði