Alma Rún í sjóbleikjuna 28. júlí 2012 21:42 Alma Rún er líklega ein skæðasta sjóbleikju og bleikjufluga sem hægt er að beita. Alma Rún er ein af betri sjóbleikjupúpunum. Flugan var fyrst hönnuð við Hlíðarvatn og hefur oft gefið góðan afla þar. Hún er einnig fantagóð í Úlfljótsvatni sem og Hítarvatni. Þessi fluga er sem sagt mjög góð bleikjufluga og nauðsynlegt er fyrir alla alvöru veiðimenn að vera með Ölmu Rún í fluguboxinu. Uppskrift:Öngull - Hefðbundinn votfluguöngullTvinni - Svartur UNI 8/0Stél - Appelsínugult Glo-BriteBúkur - Svart Vinyl Rib MediumHaus - Gullkúla og appelsínugulur tvinni vafinn framan við. Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor kennir fluguköst Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Veiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Veiði Erlendir veiðimenn farnir að sækja í haustveiði Veiði Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Rysjótt veður en nokkrir með ágæta veiði Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði Breiðdalsá: Meðalþyngdin 10 pund í sumar! Veiði
Alma Rún er ein af betri sjóbleikjupúpunum. Flugan var fyrst hönnuð við Hlíðarvatn og hefur oft gefið góðan afla þar. Hún er einnig fantagóð í Úlfljótsvatni sem og Hítarvatni. Þessi fluga er sem sagt mjög góð bleikjufluga og nauðsynlegt er fyrir alla alvöru veiðimenn að vera með Ölmu Rún í fluguboxinu. Uppskrift:Öngull - Hefðbundinn votfluguöngullTvinni - Svartur UNI 8/0Stél - Appelsínugult Glo-BriteBúkur - Svart Vinyl Rib MediumHaus - Gullkúla og appelsínugulur tvinni vafinn framan við.
Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor kennir fluguköst Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Veiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Veiði Erlendir veiðimenn farnir að sækja í haustveiði Veiði Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Rysjótt veður en nokkrir með ágæta veiði Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði Breiðdalsá: Meðalþyngdin 10 pund í sumar! Veiði