Maðkahallæri á suðvesturhorninu Trausti Hafliðason skrifar 26. júní 2012 12:00 Í veiðihúsinu við Elliðaárnar var rætt um maðkaskortinn. Í þeim samræðum kom fram að menn neyðast nú til að kaupa sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk. Mynd / Trausti Hafliðason Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu og ef til vill annars staðar líka. Dæmi eru um að menn auglýsi eftir möðkum á bland.is og veidi.is en sem sakir standa virðist framboðið óvenju lítið. Þurrkatíðin undanfarnar vikur hefur gert þeim sem veiða á maðk lífið leitt. Frekari staðfesting fékkst á þessu þegar blaðamaður Veiðivísis kíkti í veiðhúsið við Elliðaárnar fyrir fáeinum dögum. Þar var töluvert rætt um maðkahallærið. Veiðivörðurinn sagðist vita til þess að menn hefðu einfaldlega keypt sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk en þar er því þannig að háttað að ef keypt er veiðileyfi þá fá veiðimenn að kaupa maðk á staðnum, annars ekki.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 30 punda lax á land í Laxá Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 1.470 laxa vika í Eystri Rangá Veiði
Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu og ef til vill annars staðar líka. Dæmi eru um að menn auglýsi eftir möðkum á bland.is og veidi.is en sem sakir standa virðist framboðið óvenju lítið. Þurrkatíðin undanfarnar vikur hefur gert þeim sem veiða á maðk lífið leitt. Frekari staðfesting fékkst á þessu þegar blaðamaður Veiðivísis kíkti í veiðhúsið við Elliðaárnar fyrir fáeinum dögum. Þar var töluvert rætt um maðkahallærið. Veiðivörðurinn sagðist vita til þess að menn hefðu einfaldlega keypt sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk en þar er því þannig að háttað að ef keypt er veiðileyfi þá fá veiðimenn að kaupa maðk á staðnum, annars ekki.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 30 punda lax á land í Laxá Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 1.470 laxa vika í Eystri Rangá Veiði