Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur 28. júní 2012 00:14 Aðeins einn lax af 19 var eins árs fiskur. Mynd/Lax-a.is Opnunarhollið í Víðidalsá endaði í 19 löxum en þeir luku veiði í hádeginu í gær og verður það að teljast góð opnun. Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Aðrir voru fallegir tveggja ára fiskar á milli 80 og 93 sentímetrar. Mest veiddist á svæðum 1, 3 og 4 en Harðeyrastrengir og Dalsárós voru sterkustu veiðistaðirnir. Þrjár stangir eru lausar 1.-4. júlí, 3 dagar, en eftir það er sama sem ekkert laust í ánni. Frekari upplýsingar má finná skrifstofu Lax-á í síma 531-6100 eða á söluvefnum agn.is. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl Veiði Veiðistaðakynning í Þjórsá á sunnudaginn Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði
Opnunarhollið í Víðidalsá endaði í 19 löxum en þeir luku veiði í hádeginu í gær og verður það að teljast góð opnun. Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Aðrir voru fallegir tveggja ára fiskar á milli 80 og 93 sentímetrar. Mest veiddist á svæðum 1, 3 og 4 en Harðeyrastrengir og Dalsárós voru sterkustu veiðistaðirnir. Þrjár stangir eru lausar 1.-4. júlí, 3 dagar, en eftir það er sama sem ekkert laust í ánni. Frekari upplýsingar má finná skrifstofu Lax-á í síma 531-6100 eða á söluvefnum agn.is. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Veiðisvæðin kennd við ION opnuðu í gær Veiði Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl Veiði Veiðistaðakynning í Þjórsá á sunnudaginn Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði