Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Trausti Hafliðason skrifar 6. júní 2012 16:26 Einn af löxunum sem komu á land í Blöndu í gær. Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Stefán Páll Ágústsson, hjá Lax-Á, segir að auk þess að ná fjórum löxum hafi veiðimenn misst þrjá, sem ýmist losnuðu af eða slitu sig lausa. Laxarnir veiddust í Damminum og á Breiðunni. Sá stærsti var um 15 pund. Í gær veiddust 10 laxar í Blöndu og eftir einn og hálfan dag er heildarveiðin því komin í 14 laxa. Veiðivísir mun í kvöld upplýsa hvernig kvöldvaktin gekk í Blöndu. Fylgist því vel með. Stangveiði Mest lesið Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði
Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Stefán Páll Ágústsson, hjá Lax-Á, segir að auk þess að ná fjórum löxum hafi veiðimenn misst þrjá, sem ýmist losnuðu af eða slitu sig lausa. Laxarnir veiddust í Damminum og á Breiðunni. Sá stærsti var um 15 pund. Í gær veiddust 10 laxar í Blöndu og eftir einn og hálfan dag er heildarveiðin því komin í 14 laxa. Veiðivísir mun í kvöld upplýsa hvernig kvöldvaktin gekk í Blöndu. Fylgist því vel með.
Stangveiði Mest lesið Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði