Framlengt í urriðaveiðinni í Elliðaánum 30. maí 2012 19:51 Veitt í Höfuðhyl fyrir tuttugu dögum. Mynd:Garðar Veiðitímabilið á urriðasvæðinu í efri hluta Elliðaánna sem átti að ljúka annað kvöld hefur verið framlengt fram til 5. júní. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiðileyfi í júní voru sett á vefsöluna á svfr.is fyrr í dag. Enn eru nokkur leyfi eftir fram til 5. júní. Verðið er 4.900 krónur hálfur dagur fyrir félagsmenn en fimmtungi hærra fyrir aðra. Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði 88 sentimetra hrygna í Mýrarkvísl Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði SVFR áfram með Leirvogsá Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði
Veiðitímabilið á urriðasvæðinu í efri hluta Elliðaánna sem átti að ljúka annað kvöld hefur verið framlengt fram til 5. júní. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiðileyfi í júní voru sett á vefsöluna á svfr.is fyrr í dag. Enn eru nokkur leyfi eftir fram til 5. júní. Verðið er 4.900 krónur hálfur dagur fyrir félagsmenn en fimmtungi hærra fyrir aðra.
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði 88 sentimetra hrygna í Mýrarkvísl Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði SVFR áfram með Leirvogsá Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði