Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum 1. júní 2012 00:01 Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiðimenn sem leggja Suðurland undir fót næstu daga ættu að koma við og upplifa þetta rómaða veiðisvæði í gegnum linsur þeirra Sigrúnar Kristjánsdóttur og Pálma Bjarnasonar sem hafa tekið myndirnar á undanförnum árum og sýna nú afraksturinn. Á sýningunni úr Veiðivötnum eru tekin fyrir margvísleg viðfangsefni, svo sem náttúran og vötnin í bæði blíðu og stríðu, og svo eru myndir frá veiðum á stöng og í net auk mynda úr klakferðum í Veiðivötnum, segir í frétt á fréttavefnum DFS.is. Stangveiði Mest lesið Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði SVFR framlengir í Hítará Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði Forboðinn ilmur, sjússasmjatt og skvaldur Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði 93 fiskar á land í Litluá Veiði
Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiðimenn sem leggja Suðurland undir fót næstu daga ættu að koma við og upplifa þetta rómaða veiðisvæði í gegnum linsur þeirra Sigrúnar Kristjánsdóttur og Pálma Bjarnasonar sem hafa tekið myndirnar á undanförnum árum og sýna nú afraksturinn. Á sýningunni úr Veiðivötnum eru tekin fyrir margvísleg viðfangsefni, svo sem náttúran og vötnin í bæði blíðu og stríðu, og svo eru myndir frá veiðum á stöng og í net auk mynda úr klakferðum í Veiðivötnum, segir í frétt á fréttavefnum DFS.is.
Stangveiði Mest lesið Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði SVFR framlengir í Hítará Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði Forboðinn ilmur, sjússasmjatt og skvaldur Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði 93 fiskar á land í Litluá Veiði