Hanahálsfjaðrir að verða illfáanlegar Karl Lúðvíksson skrifar 1. febrúar 2012 09:42 Mynd af www.svfr.is Allt frá því í fyrra hefur verð á hanafjöðrum til hnýtinga rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er hártíska sem rutt hefur sér til rúms vestanhafs. Hárlengingar sem fela í sér notkun hanahálsfjaðra eru að setja stórt strik í reikninginn hjá flughuhnýturum beggja vegna Atlantshafsins. Allt frá því að rokksöngvarinn Steven Taylor fór að birtast í fjölmiðlum með fjaðrahárlengingar hafa fjaðrirnar, sem hingað til hafa verið notaðar til fluguhnýtinga, tvöfaldast í verði. Fréttir frá stærstu framleiðendum nú í upphafi árs benda til þess að öll framleiðsla sé seld ár fram í tímann. Það má því vænta þess að gæðafjaðrir muni áfram hækka í verði til fluguhnýtara. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði
Allt frá því í fyrra hefur verð á hanafjöðrum til hnýtinga rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er hártíska sem rutt hefur sér til rúms vestanhafs. Hárlengingar sem fela í sér notkun hanahálsfjaðra eru að setja stórt strik í reikninginn hjá flughuhnýturum beggja vegna Atlantshafsins. Allt frá því að rokksöngvarinn Steven Taylor fór að birtast í fjölmiðlum með fjaðrahárlengingar hafa fjaðrirnar, sem hingað til hafa verið notaðar til fluguhnýtinga, tvöfaldast í verði. Fréttir frá stærstu framleiðendum nú í upphafi árs benda til þess að öll framleiðsla sé seld ár fram í tímann. Það má því vænta þess að gæðafjaðrir muni áfram hækka í verði til fluguhnýtara. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði